Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1921, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.09.1921, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 133 eins er ekki áberandi atoniskur eöa siginn. En oft valda sárin engri tæmingarhindrun. Hún fer aftur mest eftir því, hvar sári'ð situr, þ. e. er því meiri sem sáriS er nær pylorus. í duodenum verSur þó sárið aS vera mjög nálægt pylorus ef þaS á a'ö valda nokkurri truflun á tæm- mgunni. — En hún fer eftir fleiru. Þannig geta sár í .cardia valdiÖ mikilli 12 st. retentio, ef þau eru stór um sig, hörð og meS mikillii infiltratio i vöövunum í kring. Eins valda slík sár oft atonia í pars pylorica. Spasmus pylori kemur einnig fyrir, þó sáriö sé fjærri pylorus. Af tæmingarhindruninni einni veröur því ekki ávalt rá'ðiö, hvar sáriö situr. Occult blæöing: Meö benzidin-aöferöinni halda sumir fram, aö hægt sé aö finna öll opin sár og fylgjast meö því hvenær þau gróa. (Gregersen), en aðrir (Rosenfeld) ganga svo langt í mótsetta átt, að þeir telja benzidínpróf að eins jákvætt i 25% af ulcera, og enda aldrei, ef sjúkl. eru 6 daga á kjöt- og fisklausu fæöi. Eg get þó fullyrt af minni reynslu, aö benzidín-aöferöin er mjög oft jákvæö viö ulcera, þótt hitt sé jafnvíst, að hún er oft neikvæð, enda þótt sárin séu sannanleg á ann- an hátt. (Tvisvar hefi eg ópererað slík sár, og voru þau i bæði skiftin allstór og callös). (Framh.) Halldór Hansen. Nokkur orÖ um hjartakvilla. Sir James Mackenzie ritar í Lancet (júní) all-langt mál um hjarta- kvilla og sérstaklega á vanfærum konum. Þaö er margt í þessari ritgerö hans, sem kann aö vera eftirtektarvert fyrir ísl. lækna, ekki síst að þvi sem snertir hjartakvilla yfirleitt og rannsókn hjartans. , J. M. kvartar fyrst og fremst undan því, aö læknar reiði sig of mikiö á hlu'stun og venjulega brjóstskoöun. Þeir þykist góöir ef þeir finna einhver a u k a h 1 j ó ö viö hlustun, og hættir þá til að draga þá ályktun, að hjartað sé sjúkt, lokur bilaöar o. þvíl. Séu aftur hljóöin í góöri reglu, þá muni hjartaö heilbrigt. Ekkert er fjær sanni. Ýmisleg aukahljóð eru algeng á heilbrigöum mönnum, þó hljóðin séu hrein getur hjartaö veriö sjúkt. Ictus cordis getur flust til og hjartadeyfan breyst, þó ekki sé um sjúkdóm aö ræða. — Það er því alls ekki nóg að finna slík einkenni. Jafnframt veröur maöur aö gera sér ljóst, hvort þau stafi af sjúkd. eöa komi fram á heilbrigðu hjarta. Taka má sem dæmi vanfæra konu. Úr þvi hún er hálfgengin meö, fer hún að veröa a n d s t y 11 r i og úthaldsminni við áreynslu. — Þegar sjö mánuöir eru liönir, fara þrengslin í kviönum að glenna bringspalir sundur og ýta þindinni og hj'artanu upp. Viö lok meögöngutím- ans getur apex fundist 2—3 ctm. utan brjóstvörtu og i hæö meö 4. rifja- millibili. Sagt er aö ventr. sin. vaxi (hypertr.), en ekki varö J. M. þess var. Jafnframt því sem þindin ýtist upp, kreppir að lungunum og finst crepitatio allajafna viö basis eftir nætursvefninn. Æðahnútar o g g y 11 i n æ ð stafa líkl. af þrýstingi í pelvis 0g abdomen og má þó vera, aö nokkur breyting verði á sjálfum æðunum. V. jugul. finst oft og einatt slá þó hjartað sé heilbrigt, bjúgur getur komið og jafnvel nokk-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.