Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1921, Síða 11

Læknablaðið - 01.09.1921, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ £37 nitrit og fysiol. saltvatn e n g i n áhrif haft, og morphium hefir reynst kontraindiceraS vegna þess aö þaS lamar skjótt öndunarcentriS. 4) Nefnd lyf verka því ábyggilegar þess fyr sem þau eru gefin, og því fyr sem þau resorberast, séu krampar byrjaSir kemur aS eins intravenös inj. til greina. Dr. H. hefir: notaS mest veronalpræp. Somnifen frá Hoffmann La Roche í Basel (4 ccm. af 20% Somnifen-uppl. í ampullum), vegna þess hve þaS er aSgengilegt. Hefir hún sprautaS því intravenöst viS alvarlegri eitranir og miSaS inntökuna viS cocainskamtinn, sem í praxis má oft fara nærri um, ef cocain er tekiS, eSa gefiS, í misgripum. (Nýlega tilfelli í Lundi(?), misgrip, mors). Hefir þá reynst nægilegt aS gefa 1 hluta Somni- fens á móti 2 hlutum Chlor. cocaic, ef cocainiS er ekki i sterkari blöndu en 1: 10.- Hafi t. d. veriS sprautaS inn í misgripum 8 ccm. af 10% cocain- uppl., þá eiga 2 ccm af 20% Somnifen-uppl. eSa tilsvarandi veronalnatrium dosis aS geta upphafiS eiturverkanir cocainsins algerlega. Þá er spurn- ingin hve mikiS megi gefa í einu af veronalnatrium og Somnifeni, án þess aS saki. Höf. hefir komist aS þeirri niSurstöSu, aS gefa megi fullorSnum mönnum 2 grm. af veronalnatrium í einu per os án þess aS þá saki. Út frá tilraunum sínum leggur höf. til: 1) AS gefa prophylaktiskt 0.5 grm. veronalnatr. per os Rj—£4 stundu undán öllum aSgerSutu, sem cocaindeyf. eru notaSar viS, t. d. broncho- oesophagoscopi, ekki einasta vegna minkaSrar eitrunarhættu, heldur einnig til aS gera sjúkl. rólegri. 2) ViS alvarlegar acut cocain-eitranir vegna misgripa eSa af öSrum ástæSum, þá — strax og einkenni byrja — aS sprauta inn 4 ccm af Somni- fen intramuskulært, eSa intravenöst ef þaS er mögulegt vegna krampa. HefSi höf. komiS fram meS þetta áSur en menn lærSu aS blanda sam- an adrenalini og cocaini, hefSi hún orSiS heimsfræg. En meS þeirri adrenalin-co.cainblöndu, sem flestir nota, og kend er viS Efraim (1 hluti 20% cocains á móti 3 hlutum 1 %c adrenalins) kemur cocaineitrun varla fyrir, og síst alvarleg. E11 viS misgrip og tentamen suicidii er verulega vert, aS hafa ráS Dr. Hofvendahls i huga, og mikilsverS nýlunda þótti þaS á mótinu. Utan funda nutu þátttakendur gestrisni ÞjóSverja og fegurSar borgar- innar í ríkum mæli. Mun hvorttveggja flestum minnisstætt, aS eg ekki gleymi Germanska safninu, sem vart á sinn líka. EftirtektarverS voru og orS forseta, próf. A. Passon í -Berlín, i ávarpi hans til útlendinganna i kvöldveislu 2. dag mótsins. Mintist hann þess hve þunnskipaSir væru nú gestabekkir og fátæklegar vistir og veisluföng i samanburSi viS þaS sem veriS hefSi fyrir striSiS. — ,,En þótt oss sé aldrei meiri þörf á vinum en einmitt nú, þá betlum viS ekki um vináttu, vér biSjum engan aS koma og bjóSum engum aS koma, en hverjum sem kemur til vor ótil- kvaddur, réttum vér hiklaust hendina og bjóSum hann hjartanlega vel- kominn upp á alt, sem ,húsiS hefir aS bjóSa‘.“ ÞjóSverjar hafa ekki tapaS stoltinu eins og stríSinu. Hjá talsm. Austurrikism., Próf.Hajek, Wien, kom greinilega í ljós, hve gjarna Austurrikismenn nú vilja sameinast ÞjóSverjum, ekki einasta and- lega, heldur beinlínis ,.politiskt“.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.