Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1921, Qupperneq 15

Læknablaðið - 01.09.1921, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ 141 Berklaveikraheimili Norömanna hafa náö almenningshylli. Þau eru a’S hálfu leyti heimili, aS hálfu leyti sjúkrahús. Líkar þeim ættu berklaveikra- deildir okkat a‘ö vera. Áhugi eyfirskra kvenna og Akureyrarlækna er lofsverður, og þó eg sé ekki aS öllu leyti sammála minum kæra vini, St. M., þá kann eg aö meta hans mikla og óeigingjarna starf. Ef aSrir íslenskir læknar sýndu jafn mikinn áhuga á berklavarnamálinu og hann, þá mætti miklu til leiöar koma. En það þarf aiS organisera baráttuna á móti berklaveik- inni hér á landi. ÞaS þarf að stofna íslenskt berkía vaf na- félag meö deild í hverju læknishéra'Si. Látum okkur setja þaS mál á dagskrá. Sig. Magnússon. Smágreinar og athugasemdir. Mannfjöldaskýrslur, árin 1911—1915. Loksins er þetta margþráSa hefti af Hagskýrslum íslands komiS út, og mun Hagstofan senda læknum þaS í þeirri von, aS þaS auki áhuga þeirra á skýrslugerS. Hjá sumum er hann í besta lagi, en hvergi nærri öllum. ÞaS er því ekki mikil ástæða til, í þetta sinn, aS taka mikiS upp af efni ritsins, þó margt sé þar merkilegt. Sjón er sögu ríkari. Leitt er, aS skýrslur þessar skuli vera svo langt á eftir tím- anurn, þvi nú líSur aS því, aS heftiS 1916—’2i ætti að koma út. Áhugi rnanna dofnar, er svo langt líSur frá. í formálanum er þess getiS, aS veik- indi Hagstofustjóra hafi nokkru valdiS um dráttinn. Hér eru nokkrar tölur: Mann-fjöldi 1911 1912 1913 1914 1915 .. 85.661 86.116 87.137 88.076 89.059 Lifandi fædd börn .. .. 2.205 2.234 2.216 2.338 2.446 Lifandi fædd %>o .... • • 25,7 25.9 254 26,5 27.5 Dánartala %o • • 134 13.6 12,2 16,2 i5.5 Mannfjölgun %o 9.5 5.3 11,9 10,8 11,2 Hjónabönd %0 5.8 5.7 5.6 6,8 Þá er þaS gleSilegt aS sjá, hversu barnadauSi fer minkandi. Er hér tal- inn dauSi sveinbarna 1901—’io 0g 1911—'15: 1901—10 1911—15 1. ári .... 854 2. — .... .... 29.9 194 3. — . .... 15.1 ”•5 4. — .... 6.0 5. — .... .... 7.0 34 SvipaS er hlutfalliS um meybörn, og er auSsætt, aS hér er um mikla framför aS ræSa. En til þess aS fá glöggari hugmynd um þýSingu þessara talna, þarf maður aS geta boriS þær saman viS önnur lönd. Sérstaklega NorSurlönd. ÞaS er sumstaSar gert í heftinu, en ekki ætíS svo, aS tekiS sé sama tírnabil.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.