Læknablaðið - 01.09.1921, Page 18
144
LÆKNABLAÐIÐ
heimili, sem þá fengu hana, hafa sloppi'Ö nú. Veikin fer óvenjulega hægt yfir. —
Dala.: I n f 1. gengið yfir alt hér. í þessum mán. Kom aðall. af Snæfellsnesi. Með-
alþung, lagst léttast á börn og gamalmenni. Nokkrir hafa sloppið við hana, þar á
meðal þeir, sem voru á Suðurlandi er spánska veikin gekk. Allmörg heinfili hafa
varist veikinni. Eyrnabólga stundum. Þrálát hæsi nokkuð tíð. Öll bronchopn. upp
úr infl. — Bíldud.: Infl. með Suðurlandi í júnílok. Incub. 2 dagar. Tilraun til að
verja nokkur sveitaheimili og fiskiskip mistókst. Nokkrir menn, sem fengu spönsku
veikina í Rvík, sluppu alveg. Annars slapp ca. fjórði hver maður. Mest bar á hita,
höfuðverk og beinverkjum í baki og útlimum, sem mörgum þóttu óbærilegir. Fáir
iengu uppsölu. Yfirleitt væg, og enginn dó, og fengu þó margir lungnab. og sumir
plevritis (serosa og purul.). Lungnab. gekk hér á undan infl., samfara henni og
á eftir. Einn lungnab.sjúkl. dó. Optochin. hafði engin áhrif (6X0.25). Fékk svo
blóðuppsölu og blóðniðurgang. — Hesteyr. I n f 1. fluttist með fólki frá Látrum,
sem fór til ísafj. 2. júlí og kom aftur þ. 5. 14 af 15 veíktusí samdægurs og fyrri
part þ. 6. Veikin fyrst væg, versnaði er leið á mánuðinn og mörgum sló niður.
Ein 20 ára, vanfær, stúlka dó. Fékk pnevm. og fæddi andvana barn. Kuldatíð hefir
spilt. Sóttin kom samtímis á V.-Strandir og tók þar öll heimili. — Svarfdæla: I n f 1.
borist úr öllum áttum. Breiddist hratt út. Fáein heimili verjast enn. 11. júli veikt-
ust 2 sjómenn í Ólafsfj.kauptúni. Þeir komu daginn áður frá Vík í HéðinsL Þar
var enginn orðinn véikur, er þeir fóru þaðan, en sumt af sveitafólki hafði veikst
seinna, þann dag. Lítur því út fyrir, að veikin hafi hér smitað á stad, incub.
Á einum bæ veiktist fyrsti sjúkl. 2 .dögum eftir smitun, alt hlitt fólkið viku seinna,
nema gömul kona. Veikin fremur þung, recidiv tíð, lungnab. ekki fátið, ein kona
dó (vitium cordis). — Höfðahv. I n f 1. barst í júlíbyrjun frá Sigluf. Incub. 2—3
dagar. Helstu einkenni: hæsi, tracheobr., höfuðverkur, verkur i herðum, beinverkir,
hiti (upp í 39—40 st.) í 3—7 daga. Margir fá blóðlitaðan uppgang og blóðnasir.
Einstaka sjúkl. fá uppköst og niðurgang. 5 sjúkl. (af 108) fengu lungnab. og 1
brjósthimnubólgu. Eldra fólk veiktist lítið eða ekki, sömul. ungbörn. — Þjstilfj.:
I n f 1. um miðjan júlímánuð frá Húsavík. Breiddist strax út á Þórshöfn, en
mikill meiri hluti heimila í héraðinu hefir varist. Þessi infl.
má heita eins næm og sú í fyrra, og þeir, semi þá veiktust sleppa ekki fremur en
aðrir. Að jafnaði veikjast 80—90% á heimilunum. Einn sjúkl. dáinn. — Hróarst.:
I n f 1., væg, engin lungnab., enginn dáið. — Seyðisfj.: I n f 1., sem talin er á
skipum. Einn sjúkl. (íslend.) fékk lík einkenni og við typh. exanth.: status typh-
csus, blæðingar í lófum og iljurn, smá petecchiae á brjósti og siðum, Mors. —
Fáskr.: I n f 1. gengin um garð. Veikst hafa: 0—1 árs: 7, 1—5: 39, 5—15: 96, 15
—65: 254, yfir: 65: 9. Alls 405 í júní og júlí. Einn dáið. — 8 hús hér í þorpinu
hafa sloppið alveg, og 10 býli út með firðinum. Bæði Stöðvarf. og sveitirnar suður-
undan, sömuleiðis allur Reyðarf. hafa varist. — Siðh.: I n f 1. frá Rvík í júní.
Vægari en spanska veikin, en tekur nál. alla á heimilunum. Fæstir liggja lengur
en 2—4 daga. — Hér virðast menn smita sérstakþ ,í sltad. incub., eink-
um daginn áður en þeir leggjast. 3 heimili veit læknir um, sem reyndu að verjast
og tókst það öllum. Veikinni er nú lokið. — Keflav.: I n f 1. frá Rvík. Lagðist þungt
á þá, sem sluppu 1918.
Félagsprentsmiðj an.