Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1922, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.01.1922, Blaðsíða 18
i6 LÆICNABLAÐIÐ Keílav 3. — G o n o r r h.: Ólafsv. 1*, Akureyr. 2*, Vestm. 1*. — S y ]) h.: ísaf. 2*. — Scabies: Hafnarfj. 3, Borgarfj. 1, Ólafsv. 1, Bíldud. 3. Flateyr. 3, ísaf. 3, Hóls. 1, Blós. 2, Akureyr. 1, Ilúsav. 7, Öxarfj. 2, Vopnafj. 3, Fljótsd. 3, ReySarfj. 3, Hornafj. 1, Síöu. 1, Eyrarb. 1, Keflav. 4- — Icterus c a t h.: Hafnarfj. 5. * ísi Beudingar og tilmæli um berklaskýrslur 1922. 1. Berklabækur og eyðublöS undir ársskýrslur héraðslækna um berkla- veiki haldast óbreytt, meS því aS ákvæSi nýju berklalaganna (2. gr.) eru þar samhljóSa þeim gömlu. Ef berklabækur eru útskrifaSar í einhverju héraSi, þá er aS gera landlækni aSvart. 2. EySulilöS undir skýrslur um nýja berklasjúklinga verSa send meS jióstum 30. janúar.* 3. ÁriS 1922 eru læknar beSnir aS skrásetja a 1 1 a berklaveika sjúk- linga, sem til þeirra leita, þó jiannig, aS hafi sjúklingurinri á þessu ári áSur vitjaS annars læknis og veriS skráSur, þá skal ekki skrásetja hann á ný. 4. Ef um utanhéraSssjúkling er aS ræSa, þá eru héraSslæknar beSnir aS gera héraSslækni sjúklingsins aSvart, og skal þaS gilda um a 11 a utanhéraSssjúklinga. Hvern sjúkling skal þá telja til ])ess héraSs, þar sem hann á 1 ö g h e i m i 1 i. Reykjavík 18. jan. 1922. ----------- G. Björnson. * Áttu aÖ fara meS póstum 1. janúar — drátturinn ekki mér aS kenna. Aðalfundur Læknafélags íslands 1922. D a g s k r á: 1. Berklavarnamáliö og berklalögin. (Málshefjandi: GuSm. Björnson landlæknir). 2. Fyrirlestur: Lækningar á útvortis berklum. (Steingr. Matthíasson og Gunnl. Claessen). 3. Ákveöiö verkefni um samrannsóknir fyrir næsta ár. 4. Nefndin í samræSissjúkdómamálinu gerir grein fyrir störfum sínum. 5. Stjórnarkosning, kosning varamanns og lýst kosningu fjórSungsfull- trúa. Fundartími verSur riánar auglýstur seinna. Aths. Læknar í hverjum landsfjórSungi kjósi fjórSungsfulltrúa, sendi atkvæöin til núverandi fjórSungsfulltrúa, er sendi þau svo aftur fyrir aSalfund til formanns Lf. ísl. — Læknar í SunnlendingafjórSungi sendi atkvæSi sín um fjórSungsfulltrúa til formanns Lf. ísl. Stjórnin. Félagsprentsmiðj an.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.