Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1922, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.07.1922, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 105 Þ. S v e i n s s 0 n taldi ástæðulaust aö skrá ekki nöfn sjúkl. í bækur héraSsins. Slíkt pukur væri þýSingarlaust. G. B j ö r n s o n talri nefndina hafa leyst verk sitt vel af hendi. vildi benda á 3 atriöi: — 1. gr. Erfitt að framkvæma, að segja til um hvaö smitandi er og hvað ekki. — 3. gr. Telur pukriö of mikið; óhætt skrá nöfnin. Hvernig eiga einkennismerkin aö vera? — Naumlega heimtandi af skipstj. aö leggja fram heilbrigðisvottorð fyrir skipshöfn- ;na, enda sjúkl. óhætt aö vinna aö flestum störfum. — Óttast, aö kostn- aður veröi talsvert meiri en nefndin gerir ráð fyrir. — Afarerfitt fyrir alla lækna aö greina sjúkd. þessa og lækna þá. Myndi því oft þurfa að senda sjúkl. til Rvíkur og feröir dýrar. Áætlunin um 75 kr. kostnað á sjúkl., snertir erl. ambulant sjúkl., en ekki þá, sem lagðir eru á spítala. \'eikin myndi vera að færast í vöxt. Sigurjón Jónsson telur varhugavert aö skrá nöfn sjúkl. i em- fættisbækur, vegna þess að þaö kynni aö fæla þá frá aö leita sér lækninga. G u n n 1. C 1 a e s s e n Undarlegt, að G. H. skyldi draga úr mönn- llm aö ræöa frv. á fundi, því aö margir væru pennalatir. Vakti athygli á erfiöleikunum að skera úr, hve lengi sjúkl. eru smitandi. Dulmáliö vafa- satnt. Menn yröu yfirleitt aö treysta þagmælsku lækna og aö hafa ekki hækur sínar á glámbekk. — Því má skrá börn, sem standa undir eftirliti nieð nafni (oft cong. syph.), en ekki nafngreina foreldrana? Drengskaparvottorö ætti helst ekki aö nota að óþörfu og gagn þeirra vafasamt. Ekki ætíð sjálfsagt aö skýra foreldrum liarna frá smitun þeirra, f- d. með einfalt „ul.cus molle“. 10. gr. vafasöm, og að hin nákvæmu fyrir- niæli hennar koini aö haldi. Slík lagafyrirmæli ónýt, ef ekki dugar áhugi °g lag læknis. Sælgætisbúðir ætti og að nefna. G. H. benti á hvaö fyrir nefndinni hefði vakaö í nokkrum atriðum, sein G. B. og Gunnl. Claessen heföu fundið að. Þá gat hann þess, að kyn- f-júkd. færu hér furðu litið í vöxt. V. J ú 1. M a g n ú s. Sektarákvæði heföi veriö tilætlunin aÖ stjórnar- náöifj ákvæði og stæði til í sambandi við það að breyta hegningarlög- unum. Þá gaf hann nokkrar upplýsingar um eftirlit meö sjómönnum, svaraði síðan athugas. G. B. og G. Cl. o. fl. Ferðakostnað borguðu þessir sjúkl. oftast sjálfir. S i g. M a g n ú s s o n taldi vafasamt að binda i 5 gr. læknishjálp við héraðsl. og sérfræðinga. Gæti stundum veriö að tala um aðra hæfa lækna. Dulmálið í 10. gr. væri vafasamt, hvort nauðsynlegt sé? Hiö, langa eftirlit uieð börnum vafasamt. 16. gr. vafasöm; hvort rétt sé að banna hand- haupasölu á lyfjum. J ón Kristjánsson hélt, aö hin fyrirskipaða bókfærsla væri óprak- Þsk. Menn segi ónákvæmt til fæðingardags og aldurs. Engin hætta þó sjúkl. séu skráöir svo sem venja er til. Milli lækna ættu ekki að fara símskeyti um sjúkl. eða símtal, heldur að eins bréf. P á 11 K o 1 k a bar fram þessa till.: „Fundurinn skorar á Læknadeild Háskólans aö sjá um að kensla í kynsjúkd. við Háskóla íslands sé aukin uð miklum mun, eða kandidötum sé gert að skyldu að afla sér hennar erlendis."

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.