Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1923, Síða 12

Læknablaðið - 01.03.1923, Síða 12
42 LÆKNABLAÐIÐ Sjúkl. lciö vel þangaö til urn miðjan janúar, þá koni ha'nn aftur á spí- talann vegna scabies, sem læknaðist á fáum dögum. Hann var þá meö sótthita, sem fór vaxandi og hefir legiö háfebril síöan. Hann var kvef- aöur þegar á sþítalann kom, og seinna hefir komið í ljós, að hann hefir florid lungnatæringu, og dregur æ rneir og meir af honum. Höfuöiö er gott, enginn verkur í því, en nú er fariö að bera á atrofiu á vinstra hand- legg og mátt hefir mikiö dregiö úr hendinni, sérstaklega er þaö radialis- lömun. Abscessinn lá nokkuð djúpt í heilanum og hefir sennilega þrýst á tauga- brautir þar, en ekki evðilagt frumur að ráöi í heilaberkinum, sem koni í ljós af því hve fljótt hann náði sér eftur cp. En nú er kominn retractio í örvefinn eftir abscessinn, og þrýstir nú aftur að heilabrautunum til handleggsins og við því veröur ekki gert, enda ekki að vita hve lengi hann þarf á handlegg aö halda. Próf. G. H. kvaðst 4—5 sinnum haía gert trepanation og 1 sinni vegna heilasulls, með góðum árangri, vildi hann að læknar reyndu slíkar aö- gerðir, er greinileg einkenni væru fyrir hendi. 3. Gunnl. Claessen flutti erindi um röntgendiagnosis á echinococcus í hepar, pulmo og beinum og sýndi margar skuggamyndir af þeim eftir röntgenmyndum. Yar erindið bæöi fróölegt og ítarlegt og fyrirl. þakkaö meö lófátaki. Erindið veröur birt síöar. UmræÖur: Próf. G. H. mintist á retention í sullum. Ráölegþ væri þegar viö operationina aö sondera með uterussondu í allar áttir og fylgjast síöan með því hvernig sullurinn drægi sig saman á sama hátt. Próf. S. B. spurðil hvort kalk ekki mundi geta sest í detritus sullsins. Taldi ekki óhugsandi að lifrarsullir gætu usurerað diaphragma og perfor- erað upp í lungu, þótt ekki væru þeir suppurerandi: Því til sönnunar mætti benda á sulli, er lægju hver upp að öörum og usureruöu hver annan án bess að þeir væru inficeraöir. Oftast hafði hann séð samfelt kalk í sull- um, en ekki aðgreindar kalkílögur. M. E. áleit aö mismunurinn á því hversu oftar próf. S. B. heföi fundið kalk í sullum en próf. G. M., myndi liggja í því, að um aldursmun sullanna væri aö ræöa, en ekki í hinu, aö kalkiö mvndi fremur finnast við olxduction en operation; þvi enda þótt kalks yröi evt. ekki vart viö operation, þá kæmi það þó frarn um síöir á opereruðum sjúkl., ef það væri þar á annað borö. Kalkiö áleit hann að myndi myndast á smáblettum í capsula filirosa, er svo smástækkuðu og rynnu að lokum saman í samfelt hylki. Aleit hann að klin. stækkun á vinstri lifrarlappa kæmi ekki síður fram vegna dislocationar á lifrinni, en vegiia compensator. lifrar hypertrophi. Með tilliti til retentionar riði mest á því að opna á réttum stað, eða að öörum kosti aö sjúga iðulega upp með aspirator (Mayo’s). Minni þýð- ingu hefði sondering, er auk jxess gæti verið aðgæsluverö ef notuð væri mjó sonda. G. Cl. tók fram, aö gefnu tilefni, aö kalk settist eingöngu í capsula fibrosa en sullvökvi og sullungar gætu valdiö skugga-differens á lung- um og beinum. í fyrra tilfellinu valda þeir skugga í lunganu, en í síöara eyðum i beinið. Félst hann á skýringu M. E, á misnnm kalkaðra sulla

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.