Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1924, Side 4

Læknablaðið - 01.07.1924, Side 4
98 LÆKNABLAÐIÐ óáreiöanlegar. Eg tók ekki hcldur eftir þvi 1915, aö þeim væri óhættara vi'ð aS taka veikina, sem höföu fengiS hana 1912, nema aS eg fékk hana ekki sjálfur þá, en annars hefi eg ætíS fengiS hana, þangaS til nú, er hún hefir gengiS þar sem eg hefi dvaliS, og kom þetta mér hálfgert til aS efast um, er frá leiS, aS þá hefSi sú „eina ekta og ósvikna" inflúensa veriS á ferSinni. þótt eg hefSi taliS svo. 1921 varS eg þess ekki heldur var, aS einum væri óhættara viS veikinni en öSrum, — aS 2 mönnum undanskild- um, er báSir höfSu fengiS Spánarveikina, annar 1918, hinn 1919, sbr. Lbl. 1921 bls. 178 og 180, — enda voru þá 6 ár síSan veikin hafSi komiS hér. En nú var öSru máli aS gegna, enda stóS nú sérstaklega vel á vegna þess, aS mér var óvanalega vel kunnugt um útbreiSslu veikinnar 1921 í sum- um bygSarlögum héraSsins, sérstaklega i SvarfaSardalshrepp og Hrísey, og vegna þess, aS veikin barst nú út aö óvörum hér í sveit á fjölda heimila í senn, af hreppsfundi, og sýndi sig skjótt svo væga, aS ekki var hirt um aSrar varnir en aS tefja fyrir henni, meS frestun á messum og skóla- haldi. Og kom þá þetta i ljós um háttalag veikinnar hér í SvarfaSardal: 1) Á Dalvík höfSu 6 heimili varist veikinni 1921; á þau öll kom veikin nú. 2) Á Upsaströnd höfSu nokkur heimili varist 1921; á þau öll kom veikin nú nema 1, en þaS er ysti bærinn á ströndinni og langt frá öSr- um bæjum, eftir því sem hér gerist. 3) 1 SvarfaSardalnum framan Dalvíkur kom veikin aS eins á 4 heimrli 1921; hin vörSust öll. Nú hefir engum manni orSiS misdægurt af infl. á þessum 4 bæjum, þótt bæSi væru menn þaSan á hreppsfundinum áSur- nefnda, og engin varúS væri þar viShöfS, fremur en annarsstaSar, en á langflestum heimilanna, sem vörSust þá, hefir veikin komiS nú. 4) Á þeim heimilum, sem veikin barst á 1921, veiktust sumstaSar ekki allir heimilismenn þá. Svo var þaS hér á heimili. Þá veiktumst viS hjónin, vinnukona og 2 af börnum okkar, en 2 varS þá ekkert meint, stúlku 16 ára þá og 13 ára pilti, sem nú er í Rvík. Nú var þessi stúlka sú eina, sem veiktist hér á heimili, og pilturinn veiktist í Rvík; ekkert okkar hinna veiktist, og ekki heldur dóttir okkar í Rvik, sem veiktist liér 1921. Sama hefir veriS á öSrum heimilum, þar sem eins hefir staSiS á. í Hrísey komst inflúensan aS kalla má „inn á hvert einasta heimili*’ 1921. Nú veit eg ekki til, aS hennar liafi orSiS vart þar, og eru þó. sífeldar samgöngur þaSan viS Akureyri og önnur sýkt bygSarlög. Loks hefi eg boriS farsóttarbókina frá 1921 saman viS skrásetningu inflúensusjúkl. nú, og kemur i ljós viS þann samanburS, aS af 192 sjúkl., sem þá eru skráSir meS infl., eru aS eins 2 skráSir meS infl. nú, og þó báSir vafasamir: annar á heimili á Árskógsströnd, skrásettur 1921 sem inflúensusjúklingur, en þar reyndist taugaveiki á sumum, sem eg hafSi ætlaS í fyrstu aS hefSu infl., og má vera, aS svo hafi veriS á þessum; um hinn er vafi nú: veiktist skyndilega meS 40 stiga hita, annaS fanst ekki, og skýrt infl., af því aS hún var á næstu grösum, en hitalaus var hann orSinn og alheill aS kvöldi næsta dags. En hvaS sem þessu líSur, þá geta svona fáar undantekningar ekki raskaS því, aS yfirleitt hafa þeir, sem fengu infl. 1921, veriS ónæmir fyrir henni nú. En eftir er aS vita, hve lengi þeim endist þetta ónæmi. SíSasta inflúensu- tilfelliS hér í sveitinni 1921 er skráS 10. ágúst, svo aS gera má ráS fyrir,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.