Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1924, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.07.1924, Qupperneq 5
LÆKNABLAÐIÐ 99 a.S infl. hafi veriö lokiö hér um 20. ágríst. Nú er 21. mars, og hafa engin ný tilíelli veriS skráS siSustu dagana, en aS vísu nokkur meS eftirköst; geri eg því ráS fyrir, aS veikin sé á förum hér. ÓnæmiS hefir þá enst rúmlega 2j4 ár. Meira veröur ekki sagt um þetta meS vissu, eftir þeim gögnum, sem eg hefi viS aS stySjast, en nokkur frekari bending mætti þó ætla aS fengist meS samanburöi á skráningu inflúensusjúklinga i far- sóttabókum héraSsins árin 1912, 1915 og 1921. Þar er og ekki um aS vill- ast, aS svo margir af þeirn, sem skráSir eru meS infl. 1912 og 1915, fá hana aftur 1921, aö um teljandi ónæmi er ekki aö ræSa, þ. e. ónæmiS end- ist ekki í 6 ár og því síSur lengur. Ööru máli er aS gegna meö samanburð á árunum 1912 og 1915, en þvi miöur eru svo fáir skráöir þau ár bæöi. einkum hiö síðara, aö minna er á þeim samanburöi aS græöa en ella mundi. lnfl. var um garö gengin í septemberlok 1912 og í júlilok 1915 (1. tilf. aö vísu skráö i sept., en sennilega meö óréttu) þ. e. 2 ár og 10 mánuðir á milli. 76 sjúkl. voru skráöir meö infl. 1912, og af þeim eru 9 skráöir aftur meö infl. 1915, en alls voru þá aðeins 32 sjúkl. skráöir meö infl. (eöa 31, ef sept. sjúkl. er slept). M. ö. o.: E f nokkuö veröur á þessum lágu töl- um bygt. viröist ónæmiö mjög á förum, en þó líklega nægilegt enn hjá sumum. Þeim ónæmisleifum mætti ef til vill þakka þaö, hve sjúklinga- falan þá var lág. T. d. viröist ekki geta leikiö vafi á því, aö útbreiðsla infl. hér nú heföi oröiö margfalt minni en raun varö á, ef svo aö kalla allur Svarfaöardalur heföi ekki varist veikinni 1921. Niöurstaöan veröur því sú: a ö eftir þeirri reynslu, sem hér hefir feng- ist, gefur infl. langflestum nokkurn veginn óbrigðult ónæmi í 2J/2 ár a. m. k., og a ð líkur eru til, aö þetta ónæmi fari óöum þv|errandi, er lengra líður, og sé ef til vill aö þrotum komið hjá flestum eftir 3 ár, áreiðanlega eftir 6 ár. Hjá Mayo-brædrum í Rochester. Eftir Steingrím Matthíasson. I. Kvöldiö sama dags og eg kom til Rochester, var „staff meeting" í for- sal klinikurinnar. Ungur læknir hélt þar einn af þessum miövikudags- fvrirlestrum, sem læknarnir viö klinikina skiftast á aö halda, um þau efni, sem þeir hafa valiÖ sér til rannsóknar. En í hvirfingu framan viö hann sat stór hópur af læknum og lærðum mönnurn, í þægilegum, leður- fóöruöum stólum. í miöri fremstu röðinni sátu saman báöir höfðingj- arnir, Mayo-bræöur. Eg tók mér sæti til hliðar í grend viS þá, til aS viröa þá fyrir mér, þessa duumviros eöa konga Rochesterbæjar, sem allir lúta. Þeir sátu þar klæddir snyrtilegum jakkafötum, eins og gerist um alla gentlemen i Ameríku. En það sá eg strax á svipnum, aö þeir báru af öörum mönnum aö göfugmensku og góöum, duglegum vilia. Fyrirlesarinn var aö segja frá sínum afreksverkum (rannsókn á blóöi og galli), sem mér fanst hvorki gera til né frá. En þeir bræðurnir kink-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.