Læknablaðið - 01.07.1924, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ
105
t ársskýrslum héraöslækna frá því 1901 til þessa dags kemur þaö upp
úr kafinu, eins og eg hefi áður skýrt frá, aö af þeim sjúklingum, sem
þar eru nefndir, hafa 60 aö minsta kosti verið orönir veikir 1897, en þó
ekki komist meö í hreppstjóraskýrslurnar, sem núverandi landlæknir, G.
Björnson vann úr. Meö þessari viðbót hafa þá verið ca. 240 sjúklingar,
sem nú eru skráöir, en auk þess má telja víst, að nokkrir af vantöldum
sjúklingum hafa dáiö á árabilinu 1897—1900, sem því hafa aldrei kontist
i neina skýrslu. Þaö mun því óhætt aö telja liklegt, aö þ á hafi verið
hálft þriðja hundraö holdsveikir hér á landi. Með öörum oröum : Það
v a n t a ö i þ á 1 i ö 1 e g a f j ó r ö a p a r t i n n a f s j' ú k 1 i n g a-
t ö 1 u n n i.
í raun og veru var þetta eðlilegt. Menn veröa aö muna eftir því, aö
það voru leikmenn, sem skráðu sjúklingana. Þeir studdust að visu viö
skýrslur dr. Ehlers, það, sem þær náðu til, en ófullkomin hlaut talan
að verða.
En jafnvel þótt læknarnir sjálfir semji ársskýrslurnar, má búast viö
að ekki komi öll kurl til grafar um leið og menn taka sjúkdóminn. Þ(að
eru ýmsar ástæður til þess: Sjúklingarnir leita eigi ,til læknisins íyr
en sjúkdómurinn fer að valda þeim óþægindum. Einkennin geta fvrst
framan af veriö svo óljós, aö lítt mögulegt sé að ákveða sjúkdóminn,
jafnvel þótt sjúklingurinn sé rannsakaður allnákvæmlega. En það, sem
verst er, það er hætt viö að læknirinn gleymi því, aö sjúkdómur er til
hér á landi, sem holdsveiki heitir, ef hann árum eöa áratugum samau
sér engan sjúkling með þann sjúkdóm, eða þekki hann eigi, ])ótt greini-
legur sé. Alt þetta hefir komiö fyrir, og lilýtur aö koma fyrir.
Ef óskráðir væru nú liðlega fjóröi hluti allra holdsveikra, eins og 1897,
þá ættu aö vera um 80 sjúklingar hér á landi, í stað þeirra 60, sem menii
þekkja til.
Um þaö veröur eigi sagt með neinni vissu, en likurnar eru ekki miklar.
Þá voru jiaö leikmenn, sem söfnuöu drögunum til aðalskýrslunnar, nú
eru það læknarnir sjálfir. Síöan liefir og læknum fjölgað mjög, og fleiri
leita til þeirra en áöur. Þeir kynnast því heiibrigöishögum manna mikl-
um mun betur og almennar.
Sairit er það eitt, sem veldur mér nokkurrar áhyggju. Á síðustu 8 ár-
um hafa fundist sjö holdsveikir sjúklingar, en af þeim hafa sex verið
líkþráir, en aö eins einn limafallssjúkur, og í raun og veru hafa fáir lima-
fallssjúkir sjúklingar fundist á síöustu 10—15 árum, i samanburði viö
likþráu sjúklingana. Þess vegna vaknar sú spurning ósjálfrátt: Hvar
eru þeir limafallssjúku? í árslok 1901 voru 169 holdsveikir hér á landi.
e n n á 1 e g a h e 1 m i n g u r i n 11, e ö a 80, voru 1 i m a f a 11 s-
s j ú k i r.
Það er um holdsveikina eins og syfilis, aö menn þekkja eigi ástæðuna
til þess, hvers vegna sjúkdómurinn hjá sumum sækir fremur í •tauga-
kerfið en í öörum, en væru svipaðar ástæður nú eins og áður, — og varla
er skiljanlegt, aö þær hafi breyst nokkuð verulega, — þá ættu limafalls-
sjúkir aö finnast nokkurn veginn jöfnum höndum við hina.
Ef vanheimtur eru á holdsveiklingum, hugsa eg mér, aö þær lendi
helst á sjúklingum meö lepra anæsthetica.
Læknar ættu þvi að gefa þeim sjúklingum nákvæmar gætur, sem gæti