Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1924, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.07.1924, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 107 er honum ekki Jengur töm íslenskan. Hann tekur sér nú oröið lífiö frem- ur náöugt og fæst sjaldan viö skuröi. Fyrrum geröi hann ýmist, aö hann lagöi sjúklinga inn á sjúkrahús og gerði á þeim skuröi þar, eöa ,skar þá og veitti þeim hjálp í heimahúsum (þar sem heimilishagur leyföi slíkt). Jlg heimsótti hann þar sem hann býr, utan til í borginni. Seinna Ijauö hann mér til sín, ásamt nokkrum gestum. Fékk eg gott næöi til aö spjalla við hann, og sagöi hann mér margar góðar sögur, — t. d. af læknis-við- skiftum sínum viö Indíána, meöan hann praktiseraöi úti í sveit í Minne- sota. Hann haföi aldrei komist i kast viö neina jafn óníska á aö greiða læknisþóknun eins og suma Indíánahöföingja. Bókasafn á hann ágætt, og hann er víðlesinn og týfróöur. Hann kom til íslands fyrir nokkrum árum síöan, en sagðist nú ekki treysta sér aftur. Fyrir 2 árum siöan ])jáðist hann af gallsteinakveisu og iét skera úr sér gaílblöðruna. Siöan hefir hann veriö frískur, og lieldur viö heilsu sinni meö ströngu mataræði og reglusömu líferni. Hann er læknir af g a m 1 a s k ó 1 a n u m, en hefir tileinkað sér þaö af nýjungunum, sem nýtt er, gagnrýnn og glöggur á greinarmun góös og ills, laus við allan kjánaskap tískunnar. Óskaöi eg að margir ungir læknar ættu kost á daglegri umgengni við hann nokkurn tima, -— svo að þeir gengju þannig i gegn um „postgraduate course“ heilbrigðrar læknis- skynsemi. Þaö var mér á við lestur langrar en skemtilegrar fræðibókar, að tala við Dr. Benedikt Einarsson, þessa stund er við sátum saman á heimili hans. Aö endingu dálítið andvarp. Þegar eg minnist þe!ssa gamla, góöa kollega og allra hinna islensku kolleganna vestanhafs, sem eg haföi svo afarmikla ánægju af að kynn- ast. þá var það eitt, sem særði mig eins og ör í hjartastað. Og það var þetta: í e n g u m bókaskápnu m h j á n e i n u m þ e sl s a r a v e 1 gefnu andans manna sá eg Læknablaðið. Og enginn þeirra hafði svo mikið sem hevrt Læknablaðsins getið, hvað þá lesið einn staf i því. O, tempora, o mores! Hverjum er um að kenna? Fyrstu ritstjórn Læknablaðsins ? Fram með sökudólginn. Einhvern þarf að hengja. A. m. k. „in efíigie". Steingrímur Matthíasson. Úr útl. læknaritum. „Bamlesyke". Áriö 187.2 geröi undarlegur faraldur vart viö sig í Kragerslæknishér- aði (nokkru fyrir vestan Kristjaníufjöröinn) sýkti allmarga, sýndist vera eindregið smitandi og breiddist út með samgöngum í næstu bygðarlög. 24 árum síðar, 1897 kom svipuð veiki upp i sama héraði, breiddist tölu- vert út i sunnanverðum Noregi en komst þó norður fyrir Bergen. Það ár eru yfir 4000 sjúkl. taldir á skýrslum lækna. Næstu ár á eftir stakk

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.