Læknablaðið - 01.02.1926, Qupperneq 32
26
LÆKNABLAÐIÐ
Allmargar myndir eru til skýringar, bæöi af kynflokkum, yfirboröi
jaröar á liSnum öldum, línurit til skýringar á efni o. fl., þar á meöal
línurit yfir aldur jarSar og jaröfræöistímabilin.
A n t h r o p o 1 o g i a n o r v e g i c a, I. bd. Det Östenf jeldske Norges
Anthropologi. — Bók þessi er upphaf aö miklu riti og vönduöu um mann-
fræöi alls Noregs, sem þeir vinna aö, próf. K. E. Schreiner og dr. Half-
dan Bryn. Mörg héruö hefir Halfdan Bryn rannsakaö, en því sem eftir
var, hafa þeir skift milli sín. Þegar þetta alt er komiö í kring, veröur
Noregur sennilega þaö landiö, sem best er rannsakaö, hvaö mannfræöi
þess snertir, og geta Norömenn veriö hreyknir af því.
Þetta bindi ræðir eingöngu um Noreg austanfjalls eöa Upplöndin fornu,
Agöir, Vestfold, Vingulmörk, Hringaríki, Raumaríki, Heiömörk o. fl.
Er þaö æriö landflæmi, sem Bryn hefir rannsakaö í þetta sinn, og mikiö
af því lítt þekt áöur. Mældir voru „herfærir“ nýliöar, 21 y2 árs gamlir,
og ekki færri en 40—60% allra manna á þeim aldri, alls rúml. 4600 menn.
Þetta veröur ])ó ekki nema 0,41% af íbúatölu, eöa um hálfu minna en
eg hefi mælt, eftir fólksfjölda.
Það kemur hér í ljós, eins og víöar í Noregi, aö fjöllin skifta fólkinu
og er allmikill munur á því í sveitunum austanfjalls og sjávarsveitunum
vestan fjalls. Austan fjalls er víöa lítt blandaö norrænt kyn, en það er
h á v a x i ö o g grannvaxið, b 1 á e y g t, 1 j ó s h æ r t, h ö f u ö-
1 a n g t, 1 a n g 1 e i 11, b o 1 s t u 11, h á b e i n ó 11, e n h a n d 1 e g g1 j a-
stutt Þarna er þá betra tækifæri til þess að rannsaka þetta fræga kyn
en víðast annarsstaöar.
Þó til lítils sé að telja tölur, set eg hér nokkrar:
Þrændur Upplendingar íslendingar
21 árs 21 árs 20—40 ára
Hæö ....................... 172,4 172,24 173,55
Sethæð ..................... 9L55 (52,79) 9L47 (52,69) 91,57 (52,8)
Faðmslengd .............. 178,2(103,6) 178,11 (102,97) 180,68(104,1)
Bífulengd................ 81,9(47,5) 80,75 (47,31) 81,98(47,2)
Höfuölengd ................ 19,22 19,11 J9,73
Höfuöbreidd ............... 15,28 14,84 J5.41
(Höfuð-)kúpuhæö ............ 13,1 I2,35 12,61
Index cephalicus ....... 79,76 77,45 78,13
Index facialis morphol. .. 89,9 89,87 92,69
Kjálkabreidd ............... 10,7 10,31 10,85
Stutthöföar ............. 28,5% 8,54% 15,4%
Bláeygöir (nr. 13—16) . 62,9-— 75,8—
Ljóshærðir............... 85,6— 78,4—
Hæöin er þá síst meiri austanfjalls en í Þrændalögum, en Bryn tel-
ur aö menn vaxi 1,8 cm. frá 21 árs aldri, svo hæð fullorðinna manna
murii vera ufn 174 cm. Einkennilegt er að línurit af hæð í Upplandafylki
er nauðlíkt íslendinga.
Index cephalicus (Höfuöbr. X 100 : höfuðlengd) er miklu
lægri austanfjalls en á Þrændum og lægri en á íslendingum. Verður því
liklega index alls Noregs svipaöur vorum.
K ú p u h æ ö i n er furðanlega mismunandi vestan fjalls og austan, og
skilur þar ekki mjög mikiö milli vor og Upplendinga.