Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1926, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.02.1926, Qupperneq 34
28 LÆKNABLAÐIÐ jafnframt veita þeim collegum réttmæta viöurkenning, er fullnægt hafa þeim kröfum, er sanngjarnar þóttu. Fyrstur til þess aö sækja um, og hljóta, viöurkenning á sérfræðinámi sínu, varö G u ö m. G u ö f i n n s s o n augnlæknir, og má vera að hann sé enn sem komiö er sá eini. Læknabl. vill benda kandídötum á fyrnefnda sérfræöinga-samþykt. Stjórn Læknafél. Isl., ásamt landlækni, ættu aö fara þess á leit viö unga lækna, er telja sig sérfróöa i einhverri grein iæknisfræðinnar, að sérfræöinga-dómstólnum gefist kostur á aö kynnast námi þeirra og skilyrðum, að svo miklu leyti sem slikt veröur metið. Þetta er ekki nema sanngirniskrafa gagnvart þeim læknum, sem lagt hafa í mikinn kostnað til að afla sér góörar mentunar, en jafnfrarnt var- nagli gagnvart þeim sem kunna aö freistast til aö láta um of af sér- þekkingu sinni. G. Cl. Læknatélag1 Reykjavíkur. (Útdráttur úr fundargerðum). Ár 1925, mánudaginn 14. desenrber, var fundur haldinn í Læknafél. Rvíkur, á kennarastofu Háskóla íslands. I. Skipulag styrktarsjóðs ekkiia o>g m n nf á 'ö| a r- 1 a u s r a b a r n a islenskra 1 æ k n a, 2. umr. M. M a g n ú s flutti nokkrar Irrevtingartill. viö frv. nefndarinnar, sem birtist í Læknabl., 11.—12. tbl. 1925, en þær voru feldar. Nefndin flu’tti (aö nokkru leyti i samræmi viö eina brtill. M. M.) svohlj. lirtt.: Aftan við þriðju málsgrein 5. gr. bætist: „A ö ö ö r u j ö f n u s k u 1 u e k k j u r 1 æ k n a, e r g r e i 11 h a f a i s j ó ö i 11 n, g a n g a f y r ii r u m s t y r k.“ Þessi viðbótartill. var samþykt meö samhlj. atkv. Frv. því næst samþ. meö þessari breyting Reglugerð styrktarsjóðsins, eins og hún var endan- lega samþykt, birtist á öörum staö hér í blaðinu. Því næst var gengið til kosningar bráðaliirgöarstjórnar ekknasjóös- ins, og hlutu þessir kosningu: Þóröur Thoroddsen .... 11 atkv. Gunnlaugur Claessen .......... 10 — Þóröur Edilonsson ............ 7 — II. Ólafur Gunnarsson flutti ítarlegt erindi um Vagd.toni. Fundi slitið. Ár 1926, mánud. 11. jan., var fundur haldinn í Læknafél. Rvíkur, á venjul. staö og stundu. I. JónJónsson sýndi sjúkling, sem hann hafði smíðað í holgóms- prothese, og flutti jafnframt fróðlegt erindi um þessar aögeröir, og ýmsa gerö gerfigómanna. G. Thor. tók til máls og talaði um skurölækning á palatum fissum. II. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Læknablaösins, og skýröi próf. S æ m. B j a r n h é ð i n s s o n frá hag blaðsins. Samþ. till. frá

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.