Læknablaðið - 01.02.1926, Qupperneq 36
LÆKNABLAÐIÐ
3*
og % — tveim þriðju hlutum —• af vöxtum af stofnsjóöi. Einn þriSja
hluta greiddra árstillaga svo og einn þriöja hluta vaxta af stofnsjóði, skal
leggja við stofnsjóS og ávaxta meS honum.
Allar gjafir, áheit og aSrar tekjur sjóSsins skulu leggjast viS stofn-
sjóS, nema gefendur ákveSi öSruvísi.
Styrkurinn skal aS jafnaSi vera ekki minni en 300 krónur handa hverri
ekkju, sem styrk fær af sjóSnum, og ekki minni en 100 krónur handa
hverju barni. — AS öSru jöfnu skulu, ekkjur lækna, er greitt hafa í sjóS-
inn, ganga fyrir um styrk.
Telji sjóSstjórnin ekki þörf á aS úthluta, allri þeirri fjárhæS, sem heim-
ilt er aS veita, skal fé þaS, sem umfram er, lagt í stofnsjóS'.
6. gr.
Reikningsár sjóSsins er almanaksáriS. Skal sjóSstjórnin fyrir lok mars-
mánaSar ár hvert hafa gert reikningsskil fyrir liSiS ár. Skal reikningur-
inn þá, ásamt fylgiskjölum, sendur Læknafélagi Reykjavíkur, sem lætur
þegar endurskoSa hann og gefur stjórninni kvittun. — Auglýsir stjórn
sjóSsins þá þegar, hve mikill styrkur komi til úthlutunar þaS ár, og
ákveSur, fyrir hvaSa tíma umsóknir, stilaSar til sjóSsstjórnarinnar, skuli
vera komnar henni í hendur. — Þó er stjórninni heimilt aS úthluta styrk
án umsóknar, ef sérstakar ástæSur eru fyrir hendi.
Útborganir á styrk fara fram í byrjun septembermánaSar ár hvert.
7- 8T.
StofnféS skal varSveitt i bankavaxtabréfum Landsbankans, Ræktun-
arsjóSsbréfum eSa öSrum jafntryggum verSbréfum. — AnnaS fé sjóSs-
ins skal ávaxtast i Landsbankanum sem venjulegt sparisjóSsfé.
8. gr.
Skipulagi sjóSsins má breyta eftir 2 umræSur á reglulegum fundum
Læknafélags Reykjavíkur, enda sé líreytingarinnar getiS í fundarboSinu.
Nær breytingin gildi, sé hiún samþykt meS % greiddra atkvæSa,. aS
fengnu áliti sjóSsstjórnarinnár.
BráSabirgSarákv æ S i.
SjóSurinn tekur til starfa á nýári 1926, enda sé stjórn kosin fyrir þann
tima. — Úthlutun styrks úr sjóSnum fer fram í fyrsta sinni í september-
mánuSi 1927.
Þannig samþykt á fundi Læknafélags Reykjavíkur, mánudag 14. des-
ember 1925.
Úr útlendum læknaritum.
Robert Ollerenshaw (M.D., F.R.C.S., Orthopæd. surgeon to the Royal
Manchester Children’s Hosp.: The Treatment of infantile paralysis
(The Lancet, Oct. 31, 1925).
í b y r j u n s j ú k d ó m s i n s. Venjulega byrjar sjúkd. meS sótthita,
höfuSverk, velgju; en stundum er sjúkl. hitalaus. Sjúkdómseinkennin
í upphafi sjúkd. eru ekki í neinu föstu eSa ákveSnu hlutfalli viS síSari