Læknablaðið - 01.02.1926, Blaðsíða 38
32
LÆKNABLAÐIÐ
eftir 8 ára aldur. Samtímis þessari operation þarf og stundum a'S gera
hinar aögeröirnar, sem lýst hefir veriö.
í axlarlið er ráölegt aö gera arthrodesis viö deltoideus-lömun, þegar
sjúkl. getur ekki abduceraö handlegginn. Liðabrjóskinu er þá eytt á caput
humeri og cavitas glenoidalis scapulæ, sem því næst vaxa saman. Gips-
umbúöir haföar um öxlina í 3 mán., og handleggurinn stiltur í abduction
(lítiö eitt minna en 90° frá síðunni og færöur 30° frarn fyrir þverlínu, sem
hugsast dregin um bringuna). Þegar öruggur samvöxtur er orðinn í axlar-
liönum, geta vöðvarnir,^sem hreyfa heröablaöiö, jafnframt abducerað
upphandlegginn. Vegná. Ijeinmyndunar i upphandlegg og heröablaöi er
ekki ráðlegt aö gera þennan skurö fyr en um 14 ára aldur. G. C1
F r é 11 ir .
Kjósarlæknir. Á alþingi i fyrra voru veittar 1500 kr. handa lækni í
Reykjavík til þess aö gegna sjúkravitjunum i Kjós, Kjalarnesi og Mos-
fellssveit og fara eftir taxta héraöslækna; hefir Ólafur Gunnarsson tek-
iö viö þvi starfi frá áramótum.
Karl Magnússon, béraöslæknir í Hólmavík, var hér á fe'rð fyrir skömniu.
Steingrímur Eyfjörð Einarsson, læknir, er nýkominn til Akureyrar úr
utanför sinni til Ameríku og víöar. Hann hefir gerst aöstoöarlæknir Stein-
gríms Matthiassonar.
Árni Pétursson, læknir, kom úr utanför í desember síöastl., hefir dvaliö
í Kaupmannahöfn og Þýskalandi. Hann hefir sest aö hér í Reykjavík.
Taugaveiki hefir komið upp á Eyrarbakka í nokkrum húsum (mjólk-
ursýking), meöal annara liggja 3 börn Gisla læknis Péturssonar, sem
hefir oröiö fyrir þeirri sorg að missa fósturdóttur sina, stúlku um tvítugt,
úr taugaveikinni og nú (24. jan.) dó dóttir hans, Valgerður Aðalbjörg,
7 ára aö aldri.
Rauði Krossinn hefir sent hjúkrunarsystur til Sandgerðis og veröur hún
þar yfir vertíðina.
BorgaS LœkuabJ.: Jóhannes Askevold '25, Pétur Thoroddsen '25, Þóröur Thor-
oddsen '25, Þórður Guðjohnsen '24, Stefán Stefánsson '24—'25, Páll Kolka '24—'25,
Steingr. Matthíasson '25, Sig. Magnússon, SeySisf. '25—'26, Rasmussen '25, Jón
Benediktsson '25, ÞórSur Edilonsson '23.
FÉLAGSPRENTSMIDJAN