Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1927, Side 19

Læknablaðið - 01.01.1927, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ 13 erlendisi hefir profylaktísk vaccination ekki veriS reynd í stærri stíl neinsstaSar fyr en í fyrra, af Kofoed lækni i Sandö i Færeyjum. Þar haföi kíghósti ekki kornið í 8 ár, en hafSi annars hvert skifti, er hann hafSi gengiS, veriS skæSasti faraldur, svo aS vaccine var pantaS frá Kaupmannahöfn, til að reyna aS draga meS þvi móti úr veikinni. Árang- urinn varS alls ekki svo lélegur.* 338 börn voru vaccineruS. — Af þeim voru 195 vaccineruS nokkuS löngu áSur en þau smituSust. Af þessum 195 fengu 142 engan greini- legan kighósta, 44 fengu hann mjög vægan, og aSeins 8fengu hann slæman. 27 böm voru vaccineruS i byrjun meSgöngutímans, 12 fengu ekki greinilegan kíghósta, 10 mjög vægan, 5 fengu hann allslæman. 31 barn var á stadium catarrhale, meSan á vaccination stóS. Hjá þeim sást lítill árangur, þó varð lítiS úr veikinni hjá nokkrum. 22 börn fengu kíghóstasog áSur en vaccination var lokiS. Hjá þeim sást engmn greinilegur árangur, en ekki sást heldur aS vaccinationin hefSi nein skaSleg áhrif. Til samanburSar voru athuguS 32 börn, sem ekki voru vaccineruS. 28 af þeim fengu langvinnan, slæman kíghósta, og hjá 16 af þeim komu meiri eSa minni fylgisjúkdómar. ÞaS sést af þessu, aS árangurinn hefir ekki veriS svo afleitur, og væri vel þess vert, aS viS reyndunn vaccination, þar sem kighóstinn er nú aS ganga yfir, og búast má viS, aS hann fari um alt land. TaliS er ráSlegast aS gera 3 dælingar í vöSva (nates), á 3—4 daga fresti. Fyrst 0,5 ccm., síSan 0,7 og loks 1 ccm. Börn, sem eru á fyr&ta ári, fá hálfa skamta. Þau verSa ofurlítiS aum á eftir, en ekki svo, aS þaS bagi þau neitt verulega. Hita fá þau venjulega ekki, a. m. k. ekki aS neinu ráSi, og yfirleitt verSur þeim ekkert um dælingamar. Gera má ráS fyrir, aS slík vaccination veiti aS minsta kosti 3—4 mán- aSa vöm, sennilega þó mun lengri. Eftir samkomulagi viS landlækni annast Rannsóknarstofa Iiáskólans um aS senda læknum, sem þess óska, kíghósta-va,ccine. ÞaS er afhent í kössum meS 12 glerhylkjum, og inniheldur hvert hylki 1 ccm. Kassinn kostar ca. 5 kr., en 2 kr. fást endurgreiddar, ef kassanum er skilaS aftur. Lækningabálkur. Hæmoptysis (blóSspýtingur, lungnablæSing) er, eins og kunnugt er, næsta algengur viSburSur viS lungnasjúkdóma (lungnaberkla, lungnabólgur, lungnadrep, lungnasulli, illkynjaSar ný- myndanir, lungnainfarkt o. s. frv.), en þegar læknis er vitjaS til sjúk- lings meS LlóSspýting, þá er þaS segin saga, aS langoftast er um lungna- berkla aS ræSa, og þegar eg hér ræSi um meSferS blóSspýtings, þá geri eg ráS fyrir aS svo sé. - BlóSspýtingur er aigengur á öllum stigum lungnaberkla, stundum fyrsta * Ugeskr. f. Læger 1326, nr. 24.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.