Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1927, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.01.1927, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 15 helst intravenöst (5—10 cctm. af 5—10% upplausn). Gæta verSur þess vandlega, aS ekkert fari utan hjá æSinni, þvx annars kemur drep. Einnig má gefa kalkiS per os (t. d. sol. chloret. calcici 10—150, 1 matskeiS þrem sinnum á dag), eSa lactas calcicus, 1—2 grm. þrisvar á dag. Oleum c a m p h o r a t u m, subcutant, hefir einnig talsvert veriö notaS hin síö- ari árin, og þykir gefast vel. sérstaklega viö staseblæSingar. Einnig viS aðrar blæSingar á þah aS hafa góS áhrif á blóöstorknunina. Skaiutur: 10 cctm. af 10% upplausn, utanvert á læri. D i g i t a 1 i s er einnig gagn- !egt viö staseblæöingar. BlóSstillandi er einnig gelatina (eykur fibrinogen). Spvtt er undir börundiS 40 cctm. af gelatina sterilisata (Merck), upphitaS til blóShita. Verkunin er ekki skiót, og innspýtingin er óþægileg fyrir sjúklinginn, veldur sótthita, eymslu'm og bólgu á innspýtingarstaönum. Sumir gefa gelat. í clys'ma (5 grm. gelatina í fysiol. saltupplausn 100 grm.). Mörg önnur lyf hafa vitanlega veriS notuö, t. d. secale-meSul, hvdrastis, stypticin, adrenalin, hestaserum, nitroglycerin o. f 1., en árangurinn lítill °öa enginn. Af öörum aSferöum má nefna pneum.othorax artificialis, sem oft hefir komiS aö góöu gagni, en auövitaö veröur læknirinn þá aö ■'dta úr hvoru lunganu blæöir. Gömlu aSferöina, stasebindi u m út- 1 i m i, nota sumir enn. Þegar ræSa er um þrálátar staseblæöingar og blóöugan „kavernuhráka" er oft óhætt aS láta sjúklinginn vera á fótum, en varlegast mun þó oftast vera aö láta hann halda kyrru fyrir aö mestu leyti, en stundum virSist þó hæfileg hreyfing vera til gagns viö mjög þrálátar staseblæöingar. Sig. Magnússon. Kandidata-stöður. Mér til mikillar gleöi sé eg þessu máli nú hreyft í LæknablaSinu (októ- ber-nóvemberblaSinu). Eg skrifaöi utn máliö fyrir tveim árum síöan, og nú sé eg fyrst merki þess, aö tillögur rnínar hafi vakiö áhuga manna. Þetta er nokkuö langfur incubationstími, en betra seint en aldrei. Vona eg nú, aö geröar verSi ákveSnar tillögur fyrir þing í vetur um stofnun kandidats- staSa á Akureyri, ísafirSi og Vífilsstööum. Eg vil vísa til fyrri greinar minnar, þar sem gerSar voru ákveönar tillögur um máliö og sömuleiöis áætlun um kostnaöinn. Eg stakk einnig upp á ööru, sem ekki lítur út fyrir aS tekiS hafi veriS eftir, og þaS var aS lækna-autoritetin leituöu samninga viö önnur lönd um spítalavistir fyrir ísl. kandidata. Eins og kunnugt er, hefir þó Læknafélag Reykjavíkur sýnt viöleitni i lika átt. Skal eg nú skýra frá hvernig því máli hefir reitt af hér í Danmörku. „Dansk-Islandsk Nævn“ haföi máliS til meSferSar, og mun hafa lagt eindregiö til, aS ísl. læknakandidötum yröi gefinn kostur á aö fá kandi- datastööur viö spitala í Danmörku. SamiS mun hafa veriS fyrst og fremst viS kenslumála- og innanrikisráöuneytiS. Mun stjórnin hafa vísaS til heil- brigSisstjórnarinnar, sem öllu ræöur um slík mál. Heilbrigöisstjórnin leit-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.