Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1927, Síða 22

Læknablaðið - 01.01.1927, Síða 22
i6 IÆKNABLAÐIÐ aöi síSan álits „Félags danskra spítalalækna". ÞaS kvaSst ekkert hafa á móti því, aS taka ísl. kandidata jafnhliSa dönskum. Síöan kom máliS frá heilbrigSisstjórninni, meS álitinu frá sjúkrahússlæknunum, fyrir aöalfund í fulltrúaráSi „Hins almenna danska læknafélags". En deild þess félags er „Félag ungra lækna“. ÞaS félagiS hafSi haft máliS til meSferSar, og samþykt, aS leggja eindregiS á móti því, aS ísl. kandidatar fengju stöSur viS danska spítala, svo framarlega sem nokkrir danskir sæktu. Þetta álit hafSi fulltrúaráSiS fengiS í hendur. SíSan samþykti ráSiS ályktun eitthvaS á þessa leiS : „HiS alm. danska læknafélag hefir ekki í hyggju aS leggja því neinar hindranir, aS læknakandidatar frá Háskóla íslands fái kandi- datastöSur viS danska spítala.“ SíSan hefir máliS enn veriS til umræSu i „Fél. ungra lækna“, og hefir félagiS staSiS fast viS fyrri samþyktina. Svona er þá málinu komiS. HeilbrigSisstjórnin mun líta svo á, aS sam- þykt fulltrúaráSsins sé bindandi fyrir allar deildir félagsins, auSvitaS líka fyrir „Fél. ungra lækna“. En þaS félag hefir aS engu samþyktina. Þar viS situr. Þetta félag er mjög öflugt og ræSur mestu um öll kandidatapláss í Danmörku. í því eru allflestir ungir læknar, sem ekki hafa „en over- ordnet stilling". ÞaS mun nú vera ómögulegt aS koma málinu lengra á þessum grundvelli. Nokkrir ísl. kandidatar hafa sótt um lausar stöSur hér viS spítala, og vitnaS til samþyktar fulltrúaráSsins. Þeir hafa fengiS þau svör, í samræmi viS vilja „Fél. ungra lækna“, aS svo framarlega sem nokkrir danskir sæktu, kæmu ísl. ekki til mála. Þetta er saina sem full neitun. Hér eru svo margir læknar, aS um hverja stöSu eru margir um- sækjendur. Ein aSalorsökin til þess aS svo illa er komiS þessum málum, er þaS, aS óskirnar heiman aS voru svo óákveSnar, aS danskir vissu ekki hvaS þeir gerSu, ef þeir yrSu viS þeim. Þeir vissu ekki um hvaS marga kandidata yrSi aS ræSa, til hve langs tíma o. s. frv. Eins mun þaS hafa veriS óheppi- legt, aS þetta kom frá Læknafél., en ekki frá heilbrigSisstjórninni eSa Há- skólanum. Ýms misskilningur hefir einnig átt sér staS um máliS. Þrátt fyrir alt þetta tel eg sennilegt, ef ekki víst, aS fá megi góSar kandidatastöSur fyrir ísl. lækna í Danmörku, ef rétt er aS fariS. Flestir þeir sem mega sín mest um læknamál hér, eru í rauninni málinu hlyntir, og mér finst þaS nærri því óskiljanlegt, aS þaS skuli vera strandaS. Veit eg þetta bæSi af eigin reynd, og mér mun líka vera óhætt aö geta þess, aS Niels Dungal dócent varS var viS þaS sama hjá ýmsum málsmetandi mönn- um, er hann talaSi viS í fyrra um máliS. LeiSin til aS fá málinu framgengt, eins og nú standa sakir, mun vera þessi: Háskólinn, heilbrigSisstjórnin og Læknafélag íslands eiga aS fara þess formlega á leit viS tilsvarandi danskar stofnanir, þ. e. heilbrigSis- stjórnina dönsku, háskólann og „HiS alm. danska læknafélag", aS íslensk- ir kandidatar eigi aSgang aS 4 kandidatastöSum á ári, viS danska spítala, séu 2 á alm. medicinskri deild, en 2 á kirurgiskri. StöSurnar séu venjulegar kandidatastöSur, hver til 6 mánaSa, og meS veniulegum kjörum. Danir ákvæSu svo hvar þessar stöSur yrSu, en Háskóli íslands skyldi veita þær efnilegum mönnum. AuSvitaS má utn framgang málsins óska stuSnings frá „Dansk-Isl. Nævn“, en best væri aS einhver einn maSur hefSi fult nmboð til aS ræSa máliS viS Dani, útskýra þaS og semja um þaS. Eg get spáS því, meS töluvert miklum likindum, aS verSa svona fariS aS, muni

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.