Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1927, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.01.1927, Qupperneq 28
22 LÆKNABLAÐIÐ taugar (staödeyfing) einvöröungu, en engin áhrif á heilann. Nú er unniö aS þvi að framleiöa cocain, sem hafi að eins áhrif útvortis, viö staödeyf- ;ngar, en sé óeitraö aö ööru leyti og áhrifalaust á miö-taugakerfið. Menn hugsa sér vinnandi veg aö útrýma cocainismus ef ekki væri öðruvísi cocain á hoöstólum. Hin kemiska formúla cocains er margbrotin. Efnafræöingar hafa reynt aö breyta innbyröis skipulagi atómanna og hefir tekist aö frant- leiöa ,,cocain“-atómhópa, meö annari niðurröðun en i coca-blööunum. Þetta nýja efni hefir eingöngu staöbundin áhrif, en verkar ekki á heilann, hefir ekki venjuleg eituráhrif cocains, og gerir menn því ekki aö cocainist- um. Höf. lýkur máli sínu meö því aö gera ráð fyrir, aö cocain úr coca- ólööum muni veröa óþarft vegna þessara nýju efna, og því auöveldara aö vinna á móti cocainnautn. G. Cl. Aleck Boume: The treatment of contracted pelvis when first seen during laltour. — The Lancet 13. nóv. 1926. Mjög er það títt, aö menn halda aö um grindarþrengsli sé aö ræöa, þeg- ar seint gengur fæöing-, og þó aö lítilfjörlega þrengdar grindur séu all- tíöar í London, þá eru mikil ])rengsli, sem valda mundu reglulegumi fæö- ingarerfiöleikum, mjög sjaldgæf. Þá er grind og fósturhöfuð samsvara ekki hvort ööru, eru aðallega tvennskonar fæöingarerfiöleikar, sem fyrir korna. í fyrsta lagi er flata grindin, og venjulega gengur þá fæðingin svo, aö vatn fer snemma, höf- uöiö stendur lengi hátt og nær illa að víkka legopiö eöa þá klemmir coll- um móti symphysu eöa promontorium og veldur ödemi í legopsvöðvun- um. Útþenslutímabiliö veröur mjög langt og móöirin þreytist, en fóstrinu Jiöur vel. Aöalspurningin er þarna hvort höfuöið muni snnjúga þrengslin. J'yrir fæöingu eöa í l)yrjun fæöingar má mikiö ráða af grindarmæling- unum, sérstaklega conjugata externa og diagonalis. Sé aöeins hægt aö. ná meö naumindum upp í iiromontorium, þá er venjulega ekkert aö ótt- ast, en ver getur gengið, ef mjög auðvelt er aö ná þangaö upp. Einnig er mikiö undir því komiö, hvort höfuöið bungar út fyrir ofan symphysu, því aö sé þaö áberandi, þá bendir þaö venjulega á töluverð grindar- þrengsli. Reyna má aö troöa höföinu niöur í grindina, og sjá hve vel það gengur og ntá ráöa töluvert af því. — Eftir aö fæöing er byrjuö, er ekki hægt aö segja mfeð vissu, hvernig fara muni fyr en vatnið er runniö og hríðir orönar sterkar. Þá fer höfuðið aö mótast verulega, og má þá með rannsókn á 2—3 tíma fresti dæma mikið um þaö, hvernig ganga muni, eftir þvi, hvort höfúöiö festist eöa ekki, eða eftir því, hvort ]>aö gengur lengra niöur. Beri meira á framhöfðinu, en hnakkinn hverfi viö ytri skoöun, þá er það góðs viti, og mun þá fæðingunni miöa áfram meö tímanum og góöum hriöum. Nánar má fylgjast meö fæðingunni meö innri rannsókn, og er þá ilt merki að ná ekki meö fingri upp að höföi, og eins legop, sent lítiö víkkar, en collum hangir niöur eins og slytti, án þess að höfuðið fylli þaö út. Eftir þessar rannsóknir er þrent til: Höfuöiö getur ekki komist gegn- um þrengslin, höfuöið kemst kannske, kannske ekki, eöa fæðingun’ii miöar áfram og alt bendir á að eðlileg fæöing sé aöeins undir tímanum komin. Komist höfuöiö ekki niöur þrengslin, er ntjög erfitt aö segja hvað

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.