Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 20
66 LÆKNABLAÐIÐ hjá konum í þvagpípu, lífmóöurmunna, vagina og kirtlum; einnig í adnexa, sömul. fluor albus. S o u z a n skrifar í Gynæcologi, 25. árg., nr. 2, bls. 65—74, 1926. Seg- ist hafa mikla reynslu og vera Roucayrol alveg sammála, aö ])ví er snerti ágæti diath. til lækninga í þessum efnum. En hann telur, aö þaö sé ekki hitinn, sem verki læknandi, og sannar það með því, aö hann segist geta drepið staphylococca meö diath. og þola þeir þó 80—90° C., meö öörum oröum miklu meiri hita heldur en fenginn veröur meö diath. Iívað er ]>aÖ þá sem læknar? Þaö ætti ])á liklega aö vera háfrequenti straumurinn sjálfur, sem losar toxinin; þau veröa til þess að skapa ríku- lega polynucleose, sem drej)ur eitruöu bakteríurnar meö því að taka þær í sig. Yfirleitt er fremur auövelt aö koma diath.-aögerö viö á sjúkl. meb gonorrhoea, nema þegar um er aö ræða urethritis hjá karlmönnum. Þaö er sem sé talsvert erfitt aö koma diath. aö á j)enis, og alls ekki hættu- laust vegna bruna. Nú er það svo, aö miklu minni hiti fæst meö Tesla-straum, heldur en meö diath., en eigi að síöur er hann háfrequent víxlstraumur, og auövelt aö koma honum viö á penis. Eg hefi nú gert tilraunir meö þrjá sjúkl. með urethritis gonorrh. og skal sjúkrasága þeirra stuttlega sögö. J. B. 47 ára. Innl. 10. nóv. ’2Ó. Hefir fengiÖ acut g.k. fyrir mánuöi síöan. Hefir dælt sig með protargol til þessa tíma. Enn j)á útferð. Þreytuvcrkur í sacralregio. Við explor. per rectum er prostata mjög aum viðkomit Mikroskopi + g.k. Fær rectal diathermi daglega. 22. nóv. Bakj)raut horfin. Dálítil eyirnsli á prostata. Enn ]>á lítilsháttar útferð úr urethra. Sprautun scponeruð. Fær háfrequent-straum dag- lega, netSan á penis, 15 mín. í senn. 24. nóv. Útferö úr urethra horfin. Þvag + g.k. 27. nóv. Þvag -r- g.lj. Eymsli á prostata horfin. Líðan hin besta. Diatli. sepon. 2. des. Líðan góð. Þvag -H g.k. Háfrequcns-istraumur sepon. 23. des. Engar aðgerðir fengið frá 2. des. Líðan góð. Þvag' -j- g.k. Útskrifast. 13. nóv. '26. F. Þ. 37 ára. Hefir haft gon. fyrir nokkrum árumi. Heiilbr. siðan, j>ar til nú, að hann cr farinn aðl fá þrautir í spjaldhrygg, og leggur íram í nára. Einnig hefir hann fengið dálitinn urethritis með purulent útferð. Neitar að hafa celehr coitus i langan tíma, inarga mánuði. Við exploratio per rect., eymsli’á prostata, auk þess þrautir í spjaldhrygg og fram í nára Fær diath.. á prostata daglega, í 14 daga. Eymsli hverfa alveg í prostata cg bakþrautir sömuleiðis. Útfcrðin hverfur ekki, og er + g.k. Diath. seponeruð. Fær Tcsla í 15 mín. daglega, neðan á penis, í 6 daga. Útferð hættir eftir fyrstu 4 dagana. Þvag + g.k. Fær Tesla enn i 5 daga. Þvag -r- g.k. Tcsla seponeruð. Síðan rannsakað þvag einu sinni í viku, þrisvar alls„ án þess að nokkuð sé gert, alt af g.k. Líðan að öllu lejti ágæt. Útskrifast. S. A. Urethritis g.k. acut. Mikil, l>ykk, purulent útferð. Fær Tesla neðan á pewis 15 inín. daglega i 6 daga, og enga aðra aðgerð. Útferðin minkar strax og velrður þunn eins og mjólk. Eftir aðra sex daga öll útferð hætt. Þvag sýnir vott af g.k. Fær 3svar Tesla enn. Siðan er liðinn ýí mán„ og hefir sjúkl. ekki sýnt sig siðan. Eg hefi, auk ]>essara, haft til meöferðar allmarga sjúkl. meö jrrosta- titis, og hefir þeim öllum batnað við diathermi, en fleiri en þessa þrjá meö urethritis, hefi eg ekki reynt við meö háfrequent Tesla straumi. Þótt eigi sé reynslan rneiri en þetta, virðist mér hún samt talsvérö sönn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.