Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ á sjúkraskýlinu. Var hann staddur í Dölum vestur, en brá fljótt vi'S. Væri þaS mikiö gagn okkur ungu læknunum, er sjúkrahús höfum, a'ð njóta sem oftast tilsagnar hans og sjá hann vinna. í sambandi viS þetta dettur mér þetta í hug: Læknafélagiö ætti aS athuga, hvort ekki væri hiS fyrsta, hægt aS koma á námsskeiSum fyrir hér- aSslækna. Ættu námsskeiö ])essi aö haldast i Reykjavík aö sumri til, og kensla aS fara fram í fyrirlestrum og praktiskum æfingum. 3. Sjúklingur meö tumor abdominis. Fylti tumorinn út kviSarholiö aö mestu. Var vaxinn viS netju, garnir og lifur, svo aö gera þurfti nokkrar resectiones. Vóg hann 8 kg, Ekkert samband virtist vera milli hans og genital. intern. Þau eSlileg að finna viö operationina, enda engin einkenni frá þei’rn i anamnesis. Ca. tveim mánuSum eítir uppskuröinn kemur sjúkl. aftur, þá kvartandi yfir stríSum og tíðum menstruat. ViS rannsókn kemur i ljós, aS uterus er á borS viö stóran hnefa, og meö óregluleguin útvöxtum. GerS hysterectomia supra vag. Viö mikroscopi reyndist tumor aS vera f-ibromyom. Kynlegar þóttu mér hinar snöggu breytingar, er á uterus urSu, frá því er fyrri aö- geröin var gerð. Kristm. læknir GuSjónsson aöstoSaSi viö fyrri aö- geröina. Við aögeröir ])ær, er eg hefi gert, hefi eg notiö aSstoöar konu minn- ar, og einnig nokkrum sinnum ágætrar aöstoðar Kristmundar collega í ReykjarfirSi. Sameiginlegur víkar. Ýmsir — þar á meöal einhverjir af prestunum — eru farnir að láta í ljósi, í ræöu og riti, að héraðslæknarnir séu eftirlætisgoö þjóöarinnar, það sé ausiS í þá peningum og' yfirleitt leikiö viS þá, jafnvel stöku practiser- andi læknir tekur í líkan streng og gefur jafnvel i skyn, aö þaö sé stund- um umfram veröleika, því aö hálfilla séu þeir mentaSir og forpokist fljótt. ÞaS má vel vera, aö héraöslæknar séu ekki ver settir hvaö laun snert- ir, en aörir embættismenn, og líklega eru þeir yfirleitt betur launaSir en prestar landsins, en samt held eg, aö fjárhagsástæöum þeirra flestra sé svo háttaS, aö þeir séu ekki öfundsverSir. Flestir berjast í bökkum, kom- ast af meö sparnaöi, ef ekkert óhapp keinur fyrir eða óvanaleg útgjöld, en safna yfirleitt ekki fé. Hjálparlaust geta íæstir feröast til útlanda til framhaldsnáms, og þurfi aö kosta börn til náms þá hallast fyrir flestum, tekjubagginn veröur léttari, gott ef ekki snarast af. Undantekningar munu vera frá þessu, því aö aukatekjur eru rnjög misjafnar — meðfram vegna staöhátta — en samt hafa sumir tekjumestu héraöslæknarnir sagt mér, aö þeir væöu í skuldum. — Þetta um fjárhagsástæðurnar. En svo er önnur hliö á starfsviSi héraSslæknanna, sem vert væri aö minnast á, nefnilega ó f r e 1 s i ö. Fæstir héraöslæknar fá nokkurn tíma um frjálst höfuö strokiS áriö um kring. Á hverju augnabliki — nótt sem dag — geta þeir búist vi'ö aö veröa kallaðir til einhvers vandasams verks, samviskusamur læknir víkur því lítiö frá heimili sínu nema ])egar hann

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.