Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1930, Síða 9

Læknablaðið - 01.05.1930, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 55 veikra frá RínarhéruSunum, eru sérfræ^Singar látnir skotSa tennur og háls allra sjúklinga meS secundær og subacut liðagigt. Röntgenmyndir eru tekn- ar af tönnum, ef meS þykir þurfa, og finnast oft á þann hátt smá foci og granulom viíS tannrætur. Auk tonsilla og tanna, er álitiíS, atS smititS geti stafatS frá gallblöðru, þörmum, þvagrás, prostata og adnexa uteri. Schmidt18) segir um uppruna gigtarinnar: „Stundum koma viru- lent bakteriur frá focus me5S bló'iSrásinni til liíSanna — eíSa hvers þess statS- ar, sem veikur er; þá fylgir ætíb meiri eíSa minni hiti, og á þetta sér sennilega altaf sta8 viíS acuta eíSa subacuta liSagigt. Stundum berast aft- ur dauíSar bakteriur eíSa toxin inn í blóiSið. LitSpokar, fell, bönd, sinar og bandvefur vööva og tauga hafa affinitet til toxinanna, og binda þau, en toxinin valda kemiskri ertingu og sársauka; þetta er skýring gigtar- verkjanna." Streptococcar. Singer13) hélt því fyrst fram, a‘ö streptoc. væri gigtarsýkillinn. Hann ræktaði streptoc. úr þvagi sjúklinga með febr. rheum. Streptoc. hafa veri® læktaöir frá sýktum tonsillum og dælt i kanínur; þær feng;u a'cut liíSsiúk- dóm, er líktist febr. rheum. Rosenow14) ræktaíSi streptoc. viridans frá liíSvökva og lvmphueitlum sjúklinga, meS hægfara litSagigt, og- enn aSrir18) amerískir læknar hafa ræktaS streptoc. úr blótSi gigtarsjúklin.a;a. Sannast hefir, aíS streptoc., sem teknir voru úr tonsillum gigtveikra agglut- inerast af blóðvatni gigtveikra í langtum meiri þynningu, en af blóíSvatni hraustra. Þó er árangurinn af streptococca tilraununum svo stopull. að ekki þykir fullsannatS, atS þarna sé gigtarsýkillinn. P i c k et t - T h o m s o n-rannsóknarstofan í London20) hefir í nokk- ur ár gefiS sig viíS þessum rannsóknum, og hefir þar tekist aSS hreinrækta mörg hundruiS tegundir streptococca. Höfundur árbókanna kvetSst ekkert geta fullyrt. enda þótt miklar líkur séu til aiS streptoc. sé gigtarsýkillinn. A. F i s c h e r, yfirlæknir rannsóknarstofunnar i Landesbad \ Aachen, lætur í ljósi sömu skotiun17), og sömuleiSis AsCh o'f f21). Vöðvagigt. Eg ver<5 að minnast hér sérstaklega á eðli vöðvagigtar, því a?5 um þa<5 er enn meiri ágreiningur, en um eðli liiSagigtarinnar. Gigtin getur veriiS bráíS eða hægfara í vöðvum, eins og í liSum. Eg hefi hér að framan (io—18) minst á tvær tilgátur, um ástæiSuna til gigtarverkja yfirleitt, en þær geta nanmast skýrt fyrirbrigSin (patho- genese og symptom) vi<5 bráðagigt í vötSvum. Allir þekkja brácSagigt í hálsi (torticollis) eða mjóbaki (hryggtak, lumbago). Veikin byrjar mjög snögglega, oftast a‘<5 morgni. Siúklingurinn getur ekki sjálfur hreyft vöSva þá, sem um er að ræða, sökum sársauka, en aftur á móti má me‘5 gætni hreyfa passivt. Oftast hefir sjúklingurinn skömmu á5ur reynt snögglega á vöðvana, e'fSa starfaö afS einhverju, sem reyndi einhlifSa á þá. En oft er einnig um ofkælingu a5 ræ5a, e5a infections-sjúkdóm. Vi'ö áþreyfingu (palpation) eru veiku vöfSvarnir spentir, í samanburði viö tilsvarandi heilbrigða vöSva, og viökvæmir gegn öllum þrýstingi. Og hver er nú ástæöan?

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.