Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1930, Side 11

Læknablaðið - 01.05.1930, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 5 7 BlóSsökk er nærri altaf aukiö, eins og viö prini. chron. gigt, og bendir þaö á infection; ennfremur fylgja henni væg (subfebril) hitaköst. Þessi tegund þekkist ekki með vissu hjá körlum. Yfirlit yfir uppruna gigtar. 1. Mönnum kemur saman um að febr. rheum., polyart.hr. chron. (prim. og sec.) og jafnvel arthrit. endocrina, vööva- og taugagigt séu smit- sjúkdómar. 2. Margir trúa fastlega aö streptoc. sé sýkillinn. 3. Þýöing focalinfectionar fyrir febr. rheum. og polyarthr. sec. er alment viðurkend, og margir hallast að því að hún hafi þýöingu fyrir allar tegundir gigtar. 4. Öllum kemur saman um aö disposition og ýmsar ytri ástæöur ráði miklu. — Margt bendir á að menn gangi með smitiö, en að ýmiskonar orsakasam- bönd geti ráöið hvort veikin l)rýst út yfirleitt, eöa hvort byrjunin verð- ur acut eða krónisk. Uppruni arthroitidis deformans og spondylitidis deformans. Draga má hreina línu milli þessa flokks og gigtarinnar, aö því er upp- runa snertir, en báöar tegundir geta komið fyrir hjá sama sjúklingi, eins og áður var nefnt, og þá er erfitt aö segja um upprunann. Crowe30) er víst sá eini, sem ennþá heldur fram, aö arthroit. def. stafi af sýkli. Zimmer31) álítur aö endocrintruflun (adipositas) sé ein orsakanna; hann segist oft liafa séö veikina batna talsvert viö thyreoididn, áöur en sjúklingurinn hafi lést að mun, svo aö þaö gæti verið ástæöan. Einnig nefnir hann æöahnúta sem orsök til arthr. def. 'i hnjám; álítur hann, að ]>eir valdi blóðstíflun í rete articulare, og næringarskorti i beini og brjóski. Flestum kemur saman um, aö ástæðan til breytinganna í liöamótunum sé degeneration sökum næringarskorts (elli) eöa ósamræmi milli burö- arþols beinanna og þess, sem á þau er lagt. (Arthr. def. i hnjám á feitu fólki, spond. def. í hrygg manna, sem bera þungar byrðir, o. s. frv.). Beneke og Pom-mer32) telja aö þanþol brjósksins verndi bein- endana; minki það, veröa beinendarnir fyrir meira haröhnjaski, og er þaö orsökin til breytinganna, sem bæöi eru constructivar og destructivar. Schanz33) segir, aö arthr. def. stafi af statiskum insufficiens, þ. e. a. s., að beinið sé einhverra orsaka vegna ekki vaxið starfinu, sem á það er lagt. Segir hann t. d. að samvöxtur hryggjaliöanna við spond. def. sé eðlileg tilraun frá náttúrunnar liendi til að bæta upp vanmáttinn (vis medicatrix naturæ). Insufficiensinn getur veriö á öllum stigum frá smáum, ósýnilegum breyt- ingum alt aö hæsta stigi, sem sést við osteomalaci þar, sem beinin heykjast undir þunga líkamans. Til sönnunar máli sínu segir S c h a n z eftirfarandi sögu: Hann var herlæknir á ófriðartímunum, og byrjaöi eftir sinni eigin

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.