Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1930, Síða 14

Læknablaðið - 01.05.1930, Síða 14
LÆICNABLAÐIÐ óo Arið 1927 voru lagöir þar inn 1200 sjúklingar nieð greininguna ýmis- konar gigt. Af þeim höföu 866 rétta, 70 ófullkomna, og 264 ranga dia- gnósis, og er þó ekki fengist um allar arthroitis deformans — og spon- dyloitis deformans — greiningar, sem i raun og veru ekki heyra gigtirini til. 88 (7,14%) höfðu sjúkdóma, sem ekkert eiga skylt viö gigt, og má þar nefna: Emphysem, bronchitis, asthrna bronchiale, arteriosclerosis, mb. cordis, neurosis cordis, adipositas, lues, diabetes, mb. Basedowii, pedes plani, varices, kyphoscoliosis, berkla o. fl. Hér skál sýnt hvernig nokkrar hinna röngu greininga komu niður. 78 höf'ðu vöðvagigt, af þeim komu: 48 undir greiningunni liðagigt, 22 — - perifer taugasjúkdómur, 6 — - beinsjúkdómur 2 — - arthritis urica. 32 höfðu taugagigt, af þeim komu: 16 undir greiningunni liðagigt, 14 —--vöðvagigt, 1 — - mænusjúkdómur, 1 — - beinsjúkdómur 47 höfðu primær. chron. polyarthr., af þeim komu: 20 undir greiningunni vöðvagigt, 15 — - beinsjúkdómur 7 — - perifer taugasjúkdómur, 5 — - arthr. urica. 26 höfðu arthroit. deformans, af þeim konnu: 23 undir greiningunni liðagigt, 1 — - perifer taugasjúkdómur, 2 — - vöðvagigt. 21 höfðu berkla (á ýmsum stöðum), af þeim komu: 5 undir greiningunni liðagigt, 4 — - vöðvagigt, 6 — - perifer taugasjúkdómur, 6 — - pes plan., meiðsl, vöðva- eða beinsjúkd. Hvergi er eins nauðsynlegt áð hugsa líffærafræðilega og við greiningu og meðferð sjúkdóma i hreyfikerfinu. Stöðugt verður að hafa hugfast, að um samsetta heild er að ræða, og að starfsgeta hverrar einingar (beina, liða, vöðva o. s. frv.) innan heildarinnar er algerlega komin undir ástandi meðstarfendanna. Sé t. d. hnéliður veikur um tíma, þá er lærvöðvunum að miklu eða öllu leyti bægt frá starfi; rýrna þeir því óhjákvæmilega, og missa teygjanleik sinn, þannig, aö þótt hnéliðurinn verði aftur alheill, fær limurinn í heild

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.