Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1930, Qupperneq 20

Læknablaðið - 01.05.1930, Qupperneq 20
66 LÆKNABLAÐIÐ Eg hefi séö marga sjúklinga meS gamla ischias og scoliosis. Ischias- einkennin og Laségue bötnu'Su oft viS meSferSina, en hryggskekkjan hélst og olli miklum óþægindum. Enda er þa'S skiljanlegt aS þótt maSur taki hér neurastheni meS í reikninginn, þá er statistisku jafnvægi raskaS, inn- byrSis afstaSa hryggjarliSa er önnur en áSur, uppihaldsstarf vöSvanna er breytt o. s. frv. Polyarthritis rheum. acuta (febr. rheumatica). ÞaS væri víst aS bera í bakkafullan lækinn aS fara að lýsa einkennum hennar hér, þvi aS þeim: er ítarlega lýst í öllum kenslu- og handbókum. vil því aSeins stuttlega minnast á þaS, sem greinir á milli hennar og polyarthritis gonorrhotca, því aS fyrir kemur þaS, aS þeim er ruglaS saman. I mörguin bókum stendur reyndar, aS liSaffectioner af völdum lekanda komi aSallega í einstaka liSi, sé monoarticulær, en þaS er þó alls ekki sjaldan, aS margir liSir veikjast. Lekandinn getur hlaupiS í liSina á acuta eSa króniska stigi veikinnar, og liSsjúkdómurinn getur veriS alt frá vægum, hverfulum verkjum upp í ákafa bólgu, sem mest líkist phlegmonu, og er enn ákafari en aS jafnaSi sést vi'S febr. rheum. Eins og kunnugt er, stekkur febr. rheum. úr einum liSnum í annan, iekandinn hefir minni tilhneigingu til þessa. Ennfremur einkennir þaS polyarthr. gon., aS hún sest oft aS í lítt hreyfanlegum liSum eins og sterno- clavicularliS og art. tibiofibularis proximalis og ræSst meira á sinaslíSrin en febr. rheum. Vægu tilfellin geta líkst subacut liSagigt, en eru ekki eins symmetrisk. Gon. getur t. d. sest aS í einum kjúknaliS, eSa metacarpophalangealliS, þar sem gigtin (subacut eSa chron.) er langoftast symmetrisk. Á Barmbeckspítala í Hamborg er eftirfarandi meSferS notuS á polyarthr. acuta (subacuta): Ef graftartappar eru í tonsillum, sem mjög er titt, eru þeir teknir — skoriS frá ef meS þarf, og holurnar penslaSar vandlega meS joSáburSi. LiSirnir vafSir í þurra baSmullarbakstra, einnig notaSur tjöruhampur, ichthyol o. fl. Frá kl. 2 síSd. til kl. 8 síSd. er aSra hverja klst. gefiS: pulv. acid. salicyl grm. i bicarb. natr. — 2. Frá kl. 8 til kl. 2 næsta dag ekkert salicyl. Gefinn er sjúkrakostur, og séS um aS hægSir séu í lagi. Maginn þolir þessa meSferS vel. Eftir því sem blóSsökk og hiti lækkar, er salicylsskamturinn minkaSur niSur í 3—2—i grm. á dag. Dr. S c h m i d t, Pistyan, notar eftirfarandi meSferS : Rp. Salicyl. natr. grm. 17,5 Coffeini — 2,5 aqv. dest ad. — 100. Af upplausn þessari er dælt 5 ccm. í æS kl. 10 f. h. og samtímis gefiS per

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.