Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 31

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 77 ing. Helst þarf aS hafa baö í sambandi við þessi ljós. Bogalampar eru svo straumfrekir, aS varla er fært a'S setja þá upp, nema fáanlegt sé raf- magn meS lágu verSi, sem til vélreksturs. Bogljósin þurfa nákvæma gæslu, m. a. vegna eldhættu. ÆtíS þarf sérstakar millivélar til þess aS framleiSa úr bæjarstraumnum lágspentan jafnstraum handa bogalömpunum, og get- ur sá útbúnaSur numiS þúsundum króna. Af þessum ástæSum má ekki ætlast til, aS bogaljós séu höfS, nema á sérstökum stoínunum, né heldur ;iö geislalæknar noti kolbogaljós viS sjúklinga, sem ætla má aS unt sé aS lækna meS kvartsljósum; en þau eru óbrotnari og einfaldari aS öllu leyti. Kvartslampinn er straumspar, þarf litiS pláss, ekki sérlega nákvæma gæslu og engar millivélar milli bæjarstraums og lampa. Skv. ráSIeggingum læknanna á Finsenstofnuninni nota eg bogaljós viS djúpa berkla, t. d. í mjaSmarliS, artic. sacroiliaca, peritoneum, nýrum o. s. frv. Aftur á móti fæ eg ekki betur séS, en oft fáist viSunandi árangur aí aS nota kvartsljós viS útvortis eitlabólgu (jafnframt röntgensgeislum), berkla í smáum liSamótum, hiluseitla hjá bömum,, lystarleysi, blóSleysi og sleni í börnum. Ennfrenmr viS rekonvalescents e. pleurit o. fl. — Einu má ekki gleyma viS þetta mat. Mín reynsla er sú, aS ekki allfáir sjúkling- ar þoli tæplega kolbogaljós, en sýnist þó hafa gott gagn af kvartsljósum. Bogaljósin eru svo megn og heit, aS sumir sjúklingar hafa ekki krafta til þess aS nota þau. Hr. Vilm. J. hefir rétt fyrir sér í því, aS vel má trúa almennum lækni fyrir kvartslömpum, enda eru læknum ætluS ábyrgSarmeiri störf. Á hinn bóginn er þaS hverju orSi sannara, sem landlæknir tekur fram, aS meS tækjum þessum má vinna bæöi mein og bót — eSa ekki neitt. Ljósin geta veriS áhrifalaus. Vafalaust má vinna sjúklingum ógagn, meS því aS láta þá í ljós, sem aldrei skyldu í þau fara. Bruni á hörundi og conjunctivitis í augum, getur líka valdiS sjúklingum sárri þraut og vökunóttum, ef ekki er samvisku- samlega vakaS yfir þeim, sem eru aS byrja i ljósum. Líka ef læknirinn í athugaleysi geislar of lengi sjúkling, sem hann tekur viS af annari ljós- stofu, þar sem rafmagnsspennan er lægri. AS vísu verSa ekki af þessu varanlegar skemdir, eins og viS röntgen- eSa radíum-sár, sem eiga til aS gróa aldrei eSa ummyndast í cancer. En þótt ekki sé unniS mein, geta ljósin orSiS gagnslítil, eSa jafnvel aS engu liSi, af ýmsum ástæSum. Ljósmagn kvartslampanna miSast viS þá rafmagnsspennu, sem lampinn er gerSur fyrir. Ef völ er á hárri spennu, má nota langan brennara, meS löngum ljósboga, þ. e. a. s. mildu Ijósmagni. ÞaS lætur nærri, aS helmingi meira ljós fáist úr 220 volta brennara, held- ur en þegar spennan er 110 volt. Kvartslampar lýsa því mjög mismikiS og verSur aS haga ljósbaSinu eftir því. Hér á landi eru notaSir á sjúkra- húsum kvartsbrennarar alla leiS ofan í 65 volta spennu; gefur aS skilja, aS þaS sé lítiS ljósmagn, einkum ef fjarlægS milli sjúklings og brennara er ekki valin meS þekking og nákvæmni. Auk þess má taka tillit til, aS margar rafmagnsstöSvar hér á landi hafa æSi hvikula straumspennu, sem jafnaSarlega fellur um 10—15%, eSa e. t. v. meira. Getur þá stuttur brenn- ari ekki boriS mikla birtu. Svo kenmr enn eitt til greina. Nýir kvartsbrennarar eru vatnstærir og fullkomlega gegnsæir. ViS notkun lampans breytist þetta, og eftir nokkur

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.