Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 37

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 83 Eg vil vinsamlega skora á einhvern kollega í Reykjavik, sem fylgist meS þessum spursmálum betur en eg, aS segja frekar frá ni'ÖurstoÖum, ef nokkr- ar eru. Stgr. Matth. Læknafélag Reykjavíkur. Fundur á BessastöSum sunnudag 12. maí, kl. 3 síSd., skv. bo0i B j ö r g- ú 1 f s Ó 1 a f s s o n a r 1 æ k n i s. Rúml. 20 læknar sóttu fundinn. Á dagskrá var erindi um Insulinterapi, e. Valt. Albertss., en hann for- fallaðist. Björg. Ólafss. flutti einkar fróðlegt erindi um A m o k. ÞaS er bráður og ofsafenginn geösjúkdómur, er einkum gerir vart vii5 sig meíial Malaja, í Asíulöndunum. Sjúkdóminn taka aðeins karlmenn, og gripur ])á manndrápsæíSi svo mikiS, aS venjulega veröur sjúklingurinn nokkrum mönnum aS bana, en særir a<5ra. Læknum var tekiS me!5 mestu gestrisni af læknishjónunum, á hinu prýöilega heimili þeirra á Bessastööum, og þakkaöi forseti þaS undir borSum, f. h. fundarmanna. Efnahagsreikningur Læknablaðsins 31. des. 1929. E i g n i r: 1. Innistæöa í íslandsbanka ................................ kr. 8.23 2. Skuldir áskrifenda, samkv. lista .......................... — 3470.32 3. Vafasamir debitorar: a) Útistandandi hjá 5 debitorum ........... kr. 782.00 b) Skuldir ekki viSurkendar, sarnkv. skulda- lista 31. des. 1928 .....................— 524.00 — 1306.00 4. Útistandandi auglýsingareikn., samkv. skrá ............... —• • 216.20 5. Peningar í sjóSi .......................................... — 341.45 kr. 5342.20 S k u 1 di r: ]. Skuld viö Félagsprentsmiöjuna ........................ kr. 1646.95 2. — — Magnús Pétursson ............................. — 93-52 3. Inneignir áskrifenda, samkv. lista ..................... — 28.00 Jöfnuöur................ — 3573-73 kr. 5342.20 Rekstursreikningur Læknablaðsins árið 1929. T e k j u r: 1. I sjóöi 1. janúar 1929.................................... kr. 463.22 2. Innborganir samkvæmt áskrifendalista........................ — 1745.75 3. Innkomiö fyrir auglýsingar................................ — 382.60 4. Seld einstök bLöS .......................................... — 10.00 kr. 2601.57

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.