Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 40

Læknablaðið - 01.05.1930, Page 40
86 LÆKNABLAÐIÐ til mikillar tafar, og er þaö illa fariS ef slysin eru ekki aöferSinni heldur mönnunum aS kenna, eins og allar líkur eru til. Níels P. Dungal. Læknamál í Danmörku. Fyrir ári lækkaSi bæjarstjórnin í Árósum laun og eftirlaun lækna þeirra, sem eru í þjónustu bæjarins, án þess aö hafa leitaS áSur samninga viö „Foreningen af Sygeluislæger i Provinsen“, sem annast öll stéttamál meölima sinna. SíSan hafa fariS ýms 'bréf á milli aSiljanna án þess aS samkomul. næöist. Á bæjarstjórnarfundi 28. maí lá fyrir bréf frá læknafélaginu, þar sem tekiö er fram aö gefin hafi veiö ákveSin loforö um aö samninga yröi leit- aS viö þaö, áöur en til gæti komiS aö lækka launin. Þar eða þetta loforð ekki hefir veriö haldiS, hefir félagið s k i p a S ö 11 u m y f i r 1 æ k n u m er starfa í þjójnustu Árósaborgar aö segja upp s t ö r f u m s í n u m 30. m a í 1930, þ a n n i g a S þ e i r f æ r u ú r þ e i m 30. s e p t. 1930, s Vo f ram arl. s e m f u 11 n æ g j a n di s á m k o m u 1 a g e k k i h e f 8 i n á S s t v i 8 bæjarsltjórnina á ö u r. Læknafélagið bætir viö, aö þaS sé aö vísu ekki tilgangurinn meö þessu aS hindra Árósa í aö fá nauösynlegustu læknishjálp; aS eins veröi þaS a S v e r a m e S þ e i m s k i 1 y r S u m, s e m f é 1 a g i S s e t u r. Úr útlendum læknaritum V. Bugiel: La lutte du Corps médical allemand contre les Assurances sociales du Reich. (Barátta þýsku læknastéttarinnar gegn sjúkra- try&&’n& þýska ríkisins). La Presse Médicale, 12. 4. 1930. Dr. E r w i n L i e k í Danzig var fyrsti læknirinn, sem fletti ofan af misbeiting og óstandi þýsku sjúkratrygginganna, í bók sinni: „D i e S c h a d e n d e r Socialen Versicherun g“, er út kom 1927. í sama streng tekur dr. H a m m e r í nýútkomnu riti: „D e r R e i c h s- deutsche Krankenkasspfuh 1“. Þaö er í 4. sinn, sem höf. hef- ur herferö á hendur sjúkrasamlögunum, vegna hins siðferðilega niöurdreps, er hann telur aö þau sái kringum sig, og niSurlæging samlagslæknanna. Höf. nefnir nokkur dæmi um spillinguna: SamlagsmaSur, sem jafnframt er starfandi viS samlagiS vill láta lækn- inn úrskuröa sér vinnuhlé vegna sjúkdóms. Tilefniö er, aS hann hefir leigt sér íbúö á baöstaö í Schlesíu. Læknirinn getur ekki fundiS, aö maS- urinn sé veikur, aö neinu leyti, og gefur honum ekki vottorö. Afleiöingin sú, aö starfsmaöur samlagsins vinnur lækninum alt til miska, sem hann getur, í samlaginu. AnnaS dæmi nefnir höf. um álygar af hendi samlagskonu, og málaferli, vegna þess, aö læknirinn neitaöi aS fyrirskipa fríðindi í fæSi, sem konan heimtaði. Læknarnir eru í e. k. þrælahaldi og laun þeirra mesta forsinán. Sjúkl. fjöldinn svo mikill, að engin leiö er aS sinna þeim, svo aS í nokkru lagi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.