Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1930, Page 14

Læknablaðið - 01.07.1930, Page 14
IOO LÆKN ABLAÐIÐ G j ö 1 d: SímskeytakostnaÖur .................. kr. 215.45 Frímerki ...............................— 94-55 Pappír og prentun...................... — 64.95 VeislukostnaÖur ........................— 58.95 Leiga á bil (aS Reykjum) ...............— 60.00 InnheimtukostnaÖur......................— 31-00 I viÖskiftabók viÖ Landsbankann .... — 4993.24 kr. 5518.14 6. Próf. Guöm. Hannesson tók til máls um reikningana. Sagði að sum- um kynni aÖ þykja félagsgjaldið of hátt. Rétt að gefa fátækum collegum undanþágu frá að gjalda. Uppgjafalæknar verði gjaldfriir. Stjórnin legg- ur til að lcekka ársgjald úr 100 í 75 kr. Samþykt meö p atkv. gcgn 3. 7. Lesið upp bt'éf frá Lárusi Jónssyni yfirlækni, þar sem hann kvart- ar undan að hafa verið gerður rækur úr Lf. ísl. Próf. G. H. skýrði málið stuttlega. Landl. taldi réttara að láta sérstakan gerðardóm gera út um slíkt. Væri það tíska erlendis. Frekari umræður voru ekki. 8. Stjórnarkosning. Kosnir voru: G. H. (20 atkv.), Magn. Pét. (10), M. Júl. Magn. Varamaður: Halldór Hansen. 9. Pramhald umrœðu um Calmctte’s bólusctn. G. H. flutti stutt erindi um málið (verður prentað). N. M. skýrði málið með nokkrum orðum. 10. Spítalalœknar (frh.). G. H. óskaði að umræðuefnið yrði nokkuð meira takinarkað en landlæknir hefði gert. Hefði deila í Vestm.eyjum um þetta mál orðið til þess, að það var tekiö á dagskrá. Páll Kolka benti á margvísleg vandkvæði við mikinn rikisstyrk til spitala. og lágt spítalagjald. Sagði helst til litlar kröfur gerðar hér til spitalalækna og hefði það verið eðlilegt. meðan spítalarnir voru lítilfjörlegir. Þetta nú að breytast og stærri spitalar að rísa upp, sem þurfa sérmentaða menn. Sjálfstæð spítalaemb. eðlileg „specialisering“, og myndar nýjar stöður fyr- ir lækna. Pléraðslækni liæri að hugsa um „public health“, en slíkt færi ekki saman við kirurgi og sérmentun í henni. Þetta kæmi aðeins til greina við stærri spítala. Á Siglufirði er nú sérstakur spitalalæknir. Jónas Sveinsson. Hvernig hugsar landl. skipulag á smáu sjúkrahúsunum ? Sumstaðar gerðar ioo oper. á ári, og mikið fé sparast héraðsbúum við þetta. G. H. Mér virðist þetta mál vandasamara, en eg hugði í fyrstu. Eitt er þó auðsætt, og það er að héraðslæknirinn verður að vera spitalalæknir, þar sem starfið við sjúkraskýlið er hvergi nærri nóg fyrir einn mann. Sér- stakur spítalalæknir kemur þá ekki til tals, nema við stærri sjúkrahús ineð t. d. 25—50 rúmum. Sjálfur hefi eg bæði verið héraðslæknir og spítala- læknir á Akureyri, og varð eg aldrei fyrir neinu slysi á spítalanum, þó oft væri eg á ferðalögum. Góð hjúkrunarkona getur ráðið fram úr mörgu til bráðabirgða, og sé ungur aðstoðarlæknir, getur hann ferðast, ef nauðsyn krefur. Það eru talin meðmæli með sérstökum spítalalækni, að þá megi veita gömlu „meriteruðu" héraðslæknunum stóru héruðin, þótt ekki «éu þeir æfðir handlæknar. En — hvernig verður svo aðstaða þeirra í spitala-hér- uðunum. Öll besta praxis myndi ganga til unga spitalalæknisins, en hér- aðslæknirinn sæti með fátæklinga, og það starfið, sem hann væri sist fær

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.