Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 37

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 123 Úr útlendum læknaritum. Dr. Sven Thuréus, Stockholm: Resa i Finland, Ryssland, Polen och Tyskland. Social-Medicinsk Tidsskrift h. 5—6, 1930. Höf. er stomato-odontolog, og hefir gengist mjög fyrir því aÖ spítala- sjúklingar á NorÖurlöndum fengju fullkomna tannlæknishjálp; jafnframt aÖ læknastúdentum verði veitt ýtarleg fræÖsla í þessari grein læknisfræð- innar. Prót'. Alexander Lhnbcrg, kennari í stomato-odontologi við Háskól- ann i Leningrad, bauð höf. að koma til Rússlands. Til þess þurfti sérstakt leyfi frá sendisveitinni rússnesku í Stokkhólmi. og frá yfirvöldunum i Moskva. Höf. var skráður af lögreglunni, þegar eftir komu sína til Lenin- grad. og síðar á hverjum stað, ])ar sem hann hafði viðdvöl. Ennfremur þarf leyfi til að fara aítur úr landi, og er ]>ctta sama umstangið, sem kunn- ugt er i öðrum Evrópulöndum, ófriðarárin. Höf . ráðleggur þeim, sem til Rússlands ferðast, að byrgja sig með ame- ríska dollara. Gistihús eru fremur dýr. Víðast hvar má gcra sig skiljan- legan með þýsku. Borgarlífinu i Leningrad svipar nú mjög til ])ess, sem á sér stað í öðr- um stórborgum í Evrópu. Strætisþrifnaður er í góðu lagi, og er hverjum liúseiganda skylt að sópa fyrir sínum eigin dyrum og skola gangstéttir 2svar á dag, að sumrinu til. Höf. tekur sérstaklega fram, að eigi sjáist slík hundasaurindi á götunum i Lcningrad, sem í Stokkhólmi. í öllum rússnesku Sovjet-lýðveldunum (S.S.S.R.) eru 146,304 milj. íbú- ar, og skiftist það þannig: Ib. í niillj. Höfuðborg. Ib. í millj. 100,593 Moskva 2,018 28,887 Charkow 0,410 4,924 Minsk 0,124 5,810 Tiflis 0,283 ( 2,302 )Baku 0,447 (0,870) Erivan 0,062 (2.Ó38)Tiflis 0,283 5,058 Samarkand 0,101 1,030 Aschchabad 0.047 1. Rússn. Soc. Fed. Sovj.-lýðv. (R.S.F.S.R.) II. Ukraine Soc.-lýðveldi .................. III. Hvít-rússneska Soc. Sov.-lýðveldi ...... IV. Transkaukasiska Soc. Fed. Sov.-lýðv..... a) Aserbejdjan.......................... b) Armenía............................... c) Georgia............................... V. Úsbekiska Soc. Sov.-lýðv................. VI. Turkmeniska Soc. Sov.-lýðv............... Heilbrigðisstjórn i R.S.F.S.R. skipar 10 mann heilbrigðisráð. Forseti þess er nú N. A. Semashko, próf. í Social-hygiejne við háskólann í Moskva. Heilhrigðisráðið skiftist í ýmsar greinar, er hver hefir sitt starfssvið. Sér- stök áhersla er lögð á profylaxis i margskonar greinum. Sérstakir embættis- menn (læknar?) stjórna heilbrigðisvörnum í hverju héraöi (áður nefnt „guvernement"), og eru þeir kosnir með almennum kosningum. í l)org- um er unnið móti margskonar atvinnusjúkdómum, en í sveitum móti land- lægum sóttum, — einkum syfilis, trachoma og kláða. Að aukinni þekking i heilbrigðismálum og þrifnaði er unnið með fyrirlestrum, kvikmyndum, útvarpi, sýningum og hjálparstöðvum. Unnið er að þvi að samræma starf- ið í öllum landshlutum. Markmiðið er hvorki meira né minna en að ná á spjaldskrá heilsulýsing allra íjölskyldna í rússneska ríkinu. Verk þetta er

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.