Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 38

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 38
124 LÆKNABLAÐIÐ ekkert smárœöi, í landi meÖ svo sundurleitu þjóðerni. Telst svo til, að ])jóðernin séu 200 talsins. Dánartölur voru 27,3%» árin ign—1913, en 22,9%^ árið 1927. Barna- dauði var 2Óo%e 1911—1913, en 2i7%0 árið 1927. Fólksfjölgun á sama árabili i6,5%c og 2i,5%0. Tveir háskólar eru í Leningrad, Moskva og Kasan, með 1500, 3000 og 1500 læknanema. Háskóli er auk þess í borgunum Kiev, Charkow, Odessa, Saratov, Pervomaisk, Tambow og Erivan, með ca. 1000 stúdenta á hverjum stað. Alls 13 skólar með um 7000 stúdenta; af þeim eru 18% konur. Námstíminn er ca. 5 ár. Skrá um sjúkraliús, lœkna og tannlœkna- í Rússlandi árið 1925: Ríki. Fjöldi sjúkrahúsa. Tala sjúkrarúma, Læknar. Tannlæknar. S.S.S.R.................. 4.937 29.275 4.011 R.S.F.R..................... 3728 156.684 19.546 2.493 Ukraine .................... 840 24.408 6.276 840 Hvita Rússland ............. 137 4-054 890 180 Aserbejdjan................... 44 3-397 680 107 Armenía....................... 26 866 210 23 Georgia ..................... 76 3-908 1.168 292 Úsbekiska lýðv............... 73 2.981 505 76 Turkmeniska lýðv......... 13 Skýrslur frá Bússn. Soc. Feder. Sovj. lýðv. (R.S.F.R.) árið 1929, herma, að sjúkrahúsum, læknum og tannlæknum befir þá stórum fjölgað. Fláskólakenslan hefir verið aukin mikiö. Við annan læknaskólann i Moskva eru t. d. 39 prófessorar í ýmsum sérgrcinum. Ríkisstjórnin hefir látið út- húa söfn og sýningar í borgunum, til þess að kenna ráð og lífshætti til heilsuverndar. Þar eru og á boðstólum allskonar upplýsingar og ráð gegn berklaveiki, kvnsjúkdómum og ofdrykkju. í skemtigörðum almennings er kostur á sólböðum, sundi og öðrum íþróttum. Höf. getur þess, að á heitum sumardögum í Moskva hafi hann séð börnin unnvörpum á götum úti, að- eins í sundbuxum. Yfirleitt er gert mikið að því að fá almúgann til að nota sér sólina. Berklastöðvar eru víöa. Stóru sjúkrahúsin í Rússlandi eru álíka vel úthúin, sem í öðrum F.vrópu- löndum, t. d. Metschnikoff-spítalinn í Leningrad, þar sem eru um 2 þús. sjúkrarúm. Eftirmaður Stcrnbcrgs er próf. Bock, yfirlæknir á berkladeild. Leist höf. sérlega vel á hann. A skurðdeild próf. Oppcls eru 4 skurð- stofur; ein þeirra er svört, önnur hvít, þriðja græn og sú fjórða blágrá. Starfsfólkinu fellur hest að vinna í svörtu skurðstofunni. og eru þar lök og sloppar líka svartir. Ilver legudagur á þessum spítala kostar 3 rúblur og 20 kópeka. „Traumatologiska“ stofnunin er spítali, sem tekur á móti sjúkl. með kjálkaslys og afskræmandi sjúkd. í andliti. Höf. finst mikið til um próf. Limberg, sem fæst við allskonar plastiskar skurðlækningar í kjálkum, and- liti og munnholi (t. d. uranostafyloraphi). Er þessi stofnun tilvalin fvrir þá, sem gera stomatologi að sérfræðigrein sinni. Þar eru 8 prófessorar og docentar, og fjöldi undirlækna. Árið 1927 komu þar á 5. hundrað a'Skomu- læknar og um 1300 stúdentar. Legudagur kostar 6 rúblur, 94 kóp. Fleiri

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.