Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1930, Side 21

Læknablaðið - 01.12.1930, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 187 teknar til greina. F.11 vesalings læknarinir eru í illum kröggum, sem trygg- ingalögin hafa skapaS. Sjúklingarnir, sem heimta feÖ, ráÖa í raun og veru öllu. Þeir setja læknunum tvo kosti: anna'Shvort að gefa vottorÖ eÖa j)eir skifti um lækni. Embættismönnum með föstum launum finst ])aÖ sjálfsagt. aÖ læknarnir standi af sér allar freistingar, en ólaunuðu læknarnir vita ]>að af sárri reynslu, að þeir eiga alt sitt undir því, aÖ koma sér við fólkið og vera vel látnir. En alþýðuhyllin er að minstu komin undir því að vera dug- andi læknir, heldur hinu, að gera það sem fólkið óskar. Hver læknir, sem er ,,easy signer", sem skrifar orðalaust undir sjúkravottorð og gefur nóg af lyfjum, — hann er vel látinn og til hans flykkjast sjúklingarnir. Hinir, sem ekki eru eins bóngóðir, missa sjúklinga sína og atvinnu. Eftir því sem sum blöðin segja, er það alt í lagi, að fyrst fái menn atvinnuleysisstyrk og síðan sjúkrastyrk, vegna þess að heilsan spillist af atvinnuleysinu. Verð- ur svo svikamylla út úr öllu saman. — (J. Am. Ass. 6. sept. 30). G. H. Biologi í þarfir laeknisfræðinnar. í haust er stofnað til rækilegrar útrýmingar á malaria í ítalíu. Hefir 4 læknum verið falið að standa fyrir ])essari herferð, sem er beint gegn mýflugunum, sem sá sýkinni. út. Upprunalega stóð til að hella olíu yfir alla polla og fen þar sem flugan víar, en nú hefir verið ákveðið að taka upp ódýrari aðferð, sem talið er að muni gefast alt eins vel. Mý- flugan víar einlægt i vatn, og til að tortíma klaki hennar, verður sáð sérstakri vatnsjurt í öll vötn og tjarnir á malaríasvæðunum. Þessi iurt vita menn að verkar skaðlega á lirfurnar, enda vex hún mjög hratt. Til frekari tryggingar, ef jurtin skyldin ekki reynast einhlít, verða settir gráð- ugir fiskar, gcunbusia, í vötnin, og munu þeir þá seðja hungur sitt á lirf- unum, ef eitthvað verður til handa þeim. Loks á að sjá fyrir örlögum ]>eirra lirfa, sem af kynnu að lifa til vorsins. Þá á að ausa yfir öll vötn, fen, skurði og polla venjulegu göturyki, sem blandað verður arseniksam- bandi, sem kallað er ,,Parísargrænt“. Þegar ]>essi rykhlanda fellur í vatn- ið, sekkur rykið til hotns, en arsenikiS flýtur á yfirborðinu og eitrar klakið. Yfir smærri tjarnir og polla verður ausið með vélum, en yfir stærri vötn verða flugvélar látnar fljúga með eitrið og dreifa því út. N. D. Bólusetning við berklaveiki. Próf. Lco Langstein (Berlín) heldur því fram, að bólusctning nicð dauð- utn sýklum (ad modum Langer o. fl.) sé engu lakari en Calmette’s. Með henni fáist allergi og talsvert ónæmi, auk ]>ess sem hún er algerlega hættu- laus. — (D. med. W. 30. maí '30). G. H. F r é 11 i r. Landspítalinn. Fvrstu sjúklingarnir voru lagðir á Landspítalann ]). 20. des. 1930. — Yfirlæknar á lyflæknis- og handlæknisdeild eru háskólakenn- ararnir Jón Hj. Sigurðsson og próf Gitðm. Thoroddsen. Yfirlæknir á rönt- gendeildinni verður dr. Gnnnl. Clacssen. Er gert ráð fyrir, að nokkurri

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.