Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1930, Qupperneq 23

Læknablaðið - 01.12.1930, Qupperneq 23
LÆKNABLAÐIÐ Xámbætti að losna. Héraöslæknisembættin í Rvík og Hornafjarðarhéraði ern nú laus, eða að losna. Sennilega verða héru'ð þessi ekki auglýst, og væri þvi rétt að peir, scm leikur lmgur á þeim, létu stjórn Lœknafélags íslands vita það tafarlaust. Óveitt eru nú þessi héruð: Eskifjarðar, Flateyrar, Nauteyrar, Reykjar- fjarðar og Reykdæla, en kandidatar settir í þau sem stendur. Hverjum leik- ur hugur á þeim? Aðstoðarlæknastöðurnar (3) á Landspítalanum fengust au'SvitaS ekki aug- lýstar, en samkvæmt ósk yfirlæknanna, gaf stjórn L. ísl. samþykki til þess, að þeir réðu setningu læknanna i þetta sinn, en annars er það talið sjálfsagt að stöður þessar standi framvegis ungum læknum opn- ar í 2—3 ár. Félagsstjórnin vill gjarnan vita hverjmn kynni að leika hugur á að fá st'óður þessar, er þcer losna. Kandidatastöðurnar við Landspítalann. Stjórn Lf. ísl. benti þeim lækn- um á þær, sem hún taldi líklegasta til þess að sækja um þær. Enn hefir að eins ein umsókn komið. Kandidat verður enginn á Röntgendeild, held- ur að eins á med. og kir. deild. Guðm. Hannesson.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.