Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1931, Page 15

Læknablaðið - 01.06.1931, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 85 hefir í mörgum tilfellum batnaÖ að fullu eftir tonsillectomiu, þegar alt annaö hefir reynst árangurslaust. — Loks má svo taka fram, að sjúkling- arnir eru stöðugt að fá akut hálsbólgur, stundum samfara fylgikvillum henn- ar, svo sem tonsillu- og peritonsillu-abscess. Þá má og telja líklegt, að margir séu bacilluberar, t. d. diptheritis, scarlatina o. fl. I öllum námsbókutn er getið um þær almennu komplikationir, sem geta fylgt hálsbólgu, rheumatismus articulorum et musculorum, nephritis, endo- carditis og sepsis. Nú er talið fullsannað, að þessir sömu kvillar geti or- sakast frá latent foci í tonsillum. Má þakka amerískum læknum mjög ná- kvæmar rannsóknir á þessu sviði. Þetta hefir verið gaumgæfilega athug- að með bakteríurannsókn frá tonsillum og blóði og staðfest með sýkingar- tilraunum á dýrum. Einna oítast finst streptococcus hæmoþlicus. Reki maður sig því á þessa sjúkdótna, skal grandgæfilega athugað, hvort orsök þeirra sé ekki hægt að rekja til tonsillana, og ef svo er, þá á það að vera íyrsta verk, að exstirpera þær in toto, enda jafnvel þótt ekkert sjáist á þeitn, því oft getur focus verið djúpt inni i kirtlinum og fyrst kotnið í ljós, þegar kirtlinum hefir verið náð. Um þetta eru flestar merkustu klinikkur sam- mála. Aðrir sjúkdómar, setn oft geta orsakast frá sýktum tonsillum, eru chorea minor, struma Basedowiana, ýmsar dyspepsiur, og kunnugt er að appendi- citis- og cholecystitisköst geta komið eftir hálsbólgur. Af þessu, sem þegar er sagt, ætti að vera ljóst, hverjar eru indikationir fyrir tonsillectomi. Ymist eru það þessir almennu sjúkdóntar eða lokal einkennin, jafnvel aðeins eitt út af fyrir sig, t. d. andremma, setn gerir sjúklinginn illa samkvæmishæfan, en oftast eru það margar ástæður sant- an, sem gera operationina nauðsynlega. Kontraindicerað er að gera ton- silleclomia í akut hálsbólgu; þó láta ýntsir vel af því að gera total exstir- jtatio við peritonsilluabscess. Aðrar akutar ltólgur í námunda við hálsinn, svo sem sinuitar, otitis, stomatitis, mæla á móti að aðgerðin sé gerð. Al- mennar kontraindikationir eru t. d. tnikil arteriosklerosis, anærnia, hænto- philia, menstruationir og graviditas, því alt þetta eykur blæðingarhættu. Þá eru allir sjúkdómar, setn yfirleitt eru kontraindikatio gegn chirurgiskri aðgerð, svo sent tb. á háu stigi, hjartasjúkdómar, o. fl. Eftir tonsillectomi getur röddin breyst nokkuð, og skal þvi taka það til athugunar ef ræðu- menn eða söngmenn eiga í hlut, einkum ef viðkomandi er professionell, eða þarf nauðsynlega að syngja vissa rödd. Einasta fullkomna lækningin á sýktum tonsillum er exstirpatio in toto. Ekkt svo að skilja, að margt hafi ekki verið reynt, svo sem að skola, pensla, kreista eða sjúga út tappa eða gröft úr fellingunum. Þetta getur í bili bætt töluvert, einkum lokal einkennin, en langan tíma tekur það og fljótt ber á recidivum. Að klippa af tonsillunum á að eins rétt á sér, sé um einfalda hypcrplasi að ræða, en er kontraindicerað, ef þær eru sýktar, því hvað djúp sem tonsillotomian er gerð, verður þó ávalt eitthvað eftir og þar getur sýk- ingin verið, en jafnvel frekar lokast inni, vegna örvefs í sárinu. Alveg það sama gildir um elektro-coagulatio, að hætta er á að loka smitunina inni. Röntgen- og radiumgeislanir hafa verið reyndar við hyperplasi á tonsillum og reynst vel. Operationina er best að gera i staðdeyfingu, og er conditio sine qua non, ef ætla má, að kirtillinn sé mjög fastur, hvað venja er, ef sjúklingurinn

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.