Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1931, Page 22

Læknablaðið - 01.06.1931, Page 22
92 LÆKN ABLAÐIÐ Aðalfundur Læknafélags íslands í júlí 1931. Fundurinn var settur 4. júli kl. 4, í lestrarsal íþöku, sem skólameistari hafði góðfúslega lánað. Þessir heiðursgestir sóttu fundinn : Medicinaldirektör dr. med. Joh. Frandsen, Köhenh. og frú hans, Helga Frandsen, Próf. dr. med. L. S. Fridericia, Kbh. Dr. med. et philos. Anita Múhl, San Diego. Þessir læknar sóttu fundinn: 1. Þórður Thoroddsen. 2. Guðm. Hannesson. 3. D. Sch. Thorsteinsson. 4. Ólafur Finsen. 5. Magnús Pétursson. 6. Björgólfur Ólafsson. 7. Helgi Tómasson. 8. Ingólfur Gíslason. 9. Bjarni Snæbjörnsson. 10. Ólafur Þórðarson. 11. Gísli Pétursson. 12. Matthías Einarsson. 13. Þórður Edilonsson. 14. Sæm. Bjarnhéðinsson. 15. Halldór Stefánsson. 16. M. Júl. Magnús. 17. Steingrimur Matthíasson. 18. Gunnl. Claessen. 19. Gunnlaugur Einarsson. 20. Sigurður Magnússon. 21. Helgi Guðmundsson. 22. P. V. Kolka. 23. Halldór Hansen. 24. Daníel Fjeldsted. 25. Páll Sigurðsson. 26. Guðm. Guðfinnsson. 27. Steingr. Einarsson. 28. Árni Pétursson. 29. Sveinn Gunnarsson. 30. G. Ó. Einarsson. 31. Jón Hj. Sigurðsson. 32. V. Albertsson. 33. Karl Jónsson. 34. Guðm. K. Pétursson. 35. Ólafur Þorsteinsson. 37. Katrin Thoroddsen. 38. Jón Jónsson. 39. Helgi Ingvarsson. 40. Björn Gunnlaugsson. 41. Jónas Kristjánsson. 42. Björn Jósefsson. 43. Guðm. Thoroddsen. 44. Jón Nikulásson. Fundarstori var kosinn Þórður Thoroddsen, ritari Páll Kolka. I. Formaður mintist látins félaga, Hendriks Erlendssonar. II. Formaður skýrði frá, að þessir félagar hefðu bæst við á árinu 1. Gísli Petersen. 2. Ásbjöm Stefánsson. 3. Jón Steffensen. 4. Sæbjörn Magnússon. 5. Kjartan Þ. Jóhannesson. 6. Stefán Guðnason. 7. Högni Björnsson. 8. Bjarni Sigurðsson. 9. Guðm. Karl Pétursson. 10. Júlíus Sigurjónsson. 11. Karl Guðmundsson. 12. María Hallgrímsdóttir. 13. Bergsveinn Ólafsson. 14. Jóhann Sæmundsson. Þá mintist form. á slarf félagsins síðastl. ár. Væri ekki mikilla fram- kvæmda að vænta, meðan landsstjórnin gerði hvað hún gæti, til þess að

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.