Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1931, Side 29

Læknablaðið - 01.06.1931, Side 29
LÆKN ABLAÐIÐ 99 þess rukki sjálf. Rétt aÖ kjósa nú sérstaka fjármálanefnd, og kem meÓ tillögu þess efnis. Páll Sigurðsson: Engin ástæÖa til þess aÖ lækka árgjaldið, það kemur annars ekki að notum. Vil heldur ekki hækka það og vil ekki veita fé iir sjóðnum, fyr en hann er orðinn 20 þús. krónur. Árbókin þarf að halda áfram. Bjarni Snæbjörnsson: Ef við bætum 40 kr. við till. stjórnarinnar, get- um við fengið umferðalækni strax. Verðum sem fyrst að fá stóran sjóð. Gæti verið að Rvikurlæknar vildu fara í sumarfrí til annara lækna, og hreyta til með því að vikariera fyrir þá. Magnús Pétursson: Er á móti að vísa málinu til nefndar, tefur um of timann, sem er takmarkaður. Það er komið á þann rekspöl, að óþarfi er að skipa nefnd. Þvi fyr sem sjóðurinn getur orðið til fjárveitinga, því hægra að fá inn í hann. Gunnl. Einarsson: Rétt að prenta sundurliðun á kvittunina, svo að sjá- ist hvað fer til Lbl., hvað til Ekknasjóðs etc. Próf Guðm. Hannesson: Málið er flóknara en menn halda. Margir lækn- ar fátækir og munar um hátt félagsgjald. Kann að fæla suma frá félaginu. Sœui. Bjarnhéðinsson: Lf. fsl. verður að reyna að ná inn skuldunum. Enginn styrkur að hafa þá meðlimi, scm ekki vilja borga, gef ekkert fvrir þa. Annað mál með unga lækna, sem eru fátækir. Tillaga um nefndarskipun feld með 9:8 atkv. Tillaga Dr. H. T. um að áskriftargjald Lbl. verði ekki innifalið í árs- tillagi meðlima samþ. með öllum gr. atkv. Tillaga sanm um að árstillag sé 100 kr. feld með 11:5 atkv. Tillaga Bj. Snæhj., um að árstillag sé 75 kr. samþykt með n : 8 atkv. Breyttill. H. Stefánssonar urn að greiða árstillag ársfjórðungslega, feld með þorra atkvæða. Tillaga um að 25 kr. af árgjaldi gangi til Ekknasjóðs, samþ.með öllumatkv. Tillaga um að sundurliða kvittun, samþykt með öllum atkv. Tillaga unt að fresta skipulagsskrársamningu fyrir læknasjóð til næsta árs samþ. með öllum atkv. Framhaldsfundur 4. júlí kl. Sl/2. Medicinaldirektör Dr. mcd. Johs. Frandsen hélt fyrirlestur um Heil brigðislöggjöf og heilbrigðisstjórn í Danmörku, og var erindið þakkað með '.ófaklappi. Próf. Guðm. Hannesson hafði lioðið fyrirlesarann velkominn og þakkaði honum erindið að þvi loknu. Einnig talaði Stgr. Matthiasson nokkur orð um sama efni. Framhaldsfundur 5. júlí kl. i1/,. I. mál á dagskrá: Medicinaldirektör Johs. Frandsen flutti erindi um berklaveiki og berkla varnir í Danmörku. Var erindið þakkað með lófaklappi. Á eftir þakkaði ]>róf. Guðm. Hannesson fyrirlesaranum og talaði nokkuð um berklaveiki á íslandi, ásamt próf. Sig. Magnússyni. II. mál á dagskrá: Próf. Sigurður Magnússon flutti erindi úin blóðlcysi við berklaveiki, á

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.