Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1938, Síða 3

Læknablaðið - 01.12.1938, Síða 3
LÆKNABLASIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: HELGITÓMASSON, JÓH.SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN 24. árg. Reykjavík 1938. 8. thl. ' fDvít blóðmynd við akutar infektionir. Eftir JÓN STEFFENSEN Enn seni komiö er munu islensk- ir læknar altof sjaldan notfæra sér þann stuðning, sem hægt er aS ha.fa af blóSmynd við greiningu og horfur margra sjúkdóma, og tel eg þaS illa farið, því rannsóknin verSur aS teljast frekar einföld, en getur á hinn bóginn oft gefiS af- gerandi svör. Eg mun í þessari grein leitast viS aS gefa stutt yf- irlit yfir þau not, sem hægt er aS hafa af blóSmynd viS greiningu og horfur akutra infektiona, ef það mætti verSa til þess, aS vekja á- huga lækna fyrir þessari rannsókn. I. Til þess aS geta dregiS réttar ályktanir af blóSmyndinni er nauS- synlegt aS gera sér ljóst myndun, hlutverk og afstöSu hvítu blóS- frumanna (hv. blfr.) hvorrar til annarar; ennfremur þau öfl, sem hafa áhrif á fjölda þeirra. ÞaS ber öHum saman um. aS upprunalega eSa í fósturlifi séu hv. blfr. myndaSar úr bandvefs- frumum (mesenchym- frumum), er. úr því skilja leiÖir. Sumir (Maxi- mow, Marchand, v. Möllendorf, Ferrata, Schittenhelm, Stockinger) halda þvi frarn, aS bandvefsfrum- urnar haldi stöSugt, einnig eftir fæSingu. áfram aS mynda blóS- frumurnar og a8 það sé aÖeins fyrir mismunandi tegundir af ert- ingu, myeloiska, lymfatiska eSa monocytiska hvort leukocytar lymfocytar eSa monocytar myndist. Þetta er hin svokallaSa unitariska skoSun. ASrir álita, aS myndun blóSfruma úr Irandvefsfrumum eigi sér ekki staS eftir fæSingu, en aS þá myndist, annaS hvort samkvæmt dualistisku kenning- unni, sem Neageli er aöaltalsmaS- ur fyrir, allir leukocytar og mono- cytar úr myeloblöstunum í mergn- um, en allir lymfocytar úr lymfo- blöstum eitlanna, eSa þá sam- kvæmt trialistisku skoSuninni, sem v. Schilling heldur fram, aS leuko- cytarnir myndist úr myeloblöstun- um, lymfocytarnir úr lymfoblöst- unum, en monocytarnir úr frum- unum í retikuloendotheliala-kerf- inu. Samkvæmt dualistisku og trial- istisku skoSuninni eru þá eftir fæSingu allar bandvefsfrumur orSnar sérhæfar og geta því ekki lengur oi'SiS aS myeloblöstum eSa lymfoldöstum, sem svo aftur verSa aS blóöfrumum, heldur eru þaS þessir sérhæfu myeloblastar, lym- foblastar og frumur retikuloendo- theliala kerfisins, sem mynda þær. En þeir, sem liallast aS unitarist-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.