Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1938, Page 7

Læknablaðið - 01.12.1938, Page 7
i LÆKNABLAÐIÐ ii 7 frumu aukningu líkt og akutar in- fektionir. Af lokuðu kirtlunum verkar skjaldkirtillinn og eggjastokkarn- ir örfandi á myndun leukocytanna, sama er aö segja uin adrenalin; aftur á móti hefir miltaö lamandi áhrif á leukocytamyndunina. Sé miltaS tekið burtu þá myndast leukocytosa, en viS miltissjúk- dóma, sem hafa í för meS sér aukna starfsemi á miltanu, t. d. mb. Banti, myndast leukopenia. II. Reaktion hv.blfr. viS akutum in- fektionum eins og hún birtist í hreinni mynd, og sem Schilling nefnir ,,biologische Leukocyten- kurve“ sést á mynd I. Fyrst (frá i.—6. degi á myndinni) er bar- áttustigiS „neutrophile kampf- hase‘‘ meS mikilli fjölgun á neutro- filu leukocytunum, sérstaklega stafkjarna- og ungfrúmunum, „jugendliche", alt upp i myelocyta, ef um mjög sterka reaktion er aS ræSa (sjá einnig töflu 2, nýmynd- unar-stafkjarnabreyting). Þessi reaktion bendir til nýmyndunar á leukocytum í mergnum og nefnir v. Schilling hana „jugendliche Verschiebung“, á íslensku mætti kalla hana nýmyndunar stafkjarna breyting eSa ungfrumubreyting. A baráttustiginu er relativ fækk- un mono- og lymfocytum, og rela- tiv og absolut fækkun á eosinofilu frumunum, og liún því meiri sem infektionin er alvarlegri, nema þá. aS um sérstakar infektionir sé aS ræSa, eins og t. d. scarlatína, þar sem er fjölgun á eosinofilu frum- unum á exanthemstiginu. Þá kemur ruSningsstigiS — „monozytáre Abwehrphase“ — (7 —9 dagar á mynd 1), kliniskt svarar þaS til „krisis“. Líkaminn er þíi aS sigrast á infektioninni og monocytarnir streyma nú aS til þess aS rySja valinn. ÞaS sem ein- kennir þetta stig er fjölgun á monocytunum og byrjandi fækk- un á neutrofilufrumunum, sérstak- lega stafkjarnafr. Monocytosan stendur aSeins stutt, oft ekki nema dag eSa part úr degi, ef um stutt- ar infektionir er aS ræSa. En viS sjúkdóma, þar sem ekki er um eina úrslitaorustu aS ræSa, heldur einlægar smáskærur eSa margend- urteknar orustur getur monocyt- tosan haldist lengi og er þá oft eina merkiS upp á aS líkaminn hef- MiYND 1. Biologische Leukocytenkurve (eftir von Schilling).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.