Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1939, Síða 14

Læknablaðið - 01.12.1939, Síða 14
152 LÆ K NAB LAÐ I Ð dext., leyfar eftir infiltratio (pneu- monia). Fýllinn var veiddur í Heimakletti 25.—26. ágúst s.l. og var „þurfýll“. Sjúkl. reitti hann 27. ágúst. Pirquet: -þ. S. F. $ 31 árs. Veiktist 7/9 með 390 (kvöld)- hita, höfuðverk og „beinverki“. St. pulni.: Neg. 8/9: Hiti 38.5—39.4. Engin dys- ])noc, herpes, hósti né uppgangur. Púls 90. Kvartar aÖeins um höfuð- verk en er ekki illa haldin. St. pulm.: Neg. 9/9: Hiti 38.8—39.2. Engin breyting. Leukocytar: io |)ús. 10/9: Hiti 39.2—40.3. dys- ])noe, stingur og herpes. Púls 88. 11/9: Hiti 39.1—39.9. Svipuð liðan, er tiltölulega hress. Ord.: Baxtrar. 12/9: Hiti 39—39. St. pulm.: Fín crepit. og raddtitr. neðantil á baki hægra megin og deyfa ]>ar. -í- hósti og uppg. Leukoccytar 7 Inis. Púls 92. Ord.: Camphorumixt.- jodkali. 13/9: Hiti 38.3—39. Svipuð líð- an. er ekki illa haldin. Hóstar ekki. 14/9: Hiti 38.5—39.2. Leuko- cytar 6 ]iús. Púls 92. 15/9: Hiti 38.1—38.8. Hósta- vottur, en enginn uppgangur. 16/q: Hiti 37.9—38.7. Deyfan hefir færst heldur upp á við. nær upp að herðabl. hægra megin. Eng- in dyspnoe eða cyanosis. 18/9: Hiti 37.7—38.2. Líðan góð. Enginn uppgangur. 19/9: Hiti 37.4—38. Leukocyt- ar 7 þús. Púls 96. 20/9: Hiti 37.2—37.9. 22/9: Hiti 36.9—37.5, og hita- laus úr því. Fékk í alt 10 baxtra. Deyfa er enn á miðju haki h. meg- in og crepit. á litlum bletti. 5/10: Tekið blóð til compliment- bindings reaktionar. 6/10: Gegnlýsing: Sýndi grisju- lega parenchym-infiltratio i mið- og neðsta lob. h. megin. St. pulm.: Gróf, bronchial resp. á miðju baki h. m. Hrestist furðu fljótt eftir þetta. Fýlunginn, sem sjúkl. reitti, var úr Heimakletti og veiddur 20/8, og var sjóblautur. Reittur 23/8. Sami fýll og nr. 3 fékk, — en nr. 3 og nr. 5 eru systur. Pirquet: -f-. Niðarlag. Fýllinn er góður flugfugl og fer víða um höfin. Hann er og trygg- ur förunautur skijia og fljótur að Læknaannáll 1939 154. kastað, en eins og kunnugt er, eru páfagaukar oft á skipum, og gæti fýllinn hafa smitast af hræi af páfa- gauk eða matarleyfum frá sýktum páfagauk, en auðvitað verður gamli fýllinn að sýkja ungann, enda ])ótt lítið beri á smitun frá honum. Ekki mun ]ió enn vera örugglega sannað, að ]iessi ,,fýlaveiki“, bæði hér og í Færeyjum sé sama og psittacosis; gæti verið skylt virus og hafa jafnvel lifað lengi í fvln- um, en sýkti fóík aðeins stöku sinn- um. Þá hefir verið tekið blóð og sent til London til að gera compliment- bindings-reaktion Bedsons fyrir ]isittacosis, ef hún reyndist jiositiv, væri það sterk sönnun þess. að hér væri um psittacosis að ræða. Sýkingin virðist ekki vera mjög útbreidd í fýlunganum, þar sem að þurft hefir um þúsund fugla til að sýkja hvern mann, og af þeim, sem reittu, sýkjast um 2%. Þó gæti hér verið um immunitet i fólkinu að ræða, enda hafa margir sjúkling- anna á hverju ári, frá barnæsku, reitt fúlmáfsunga.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.