Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 10
36 ardrátturinn er a8 lamast eSa er mjög veiklaSur. Til sönnunar því, að það, sem eg hefi verið að segja, sé á miklum rökum liyg't, ætla eg a'ð skýra frá tilraunum Dr. Lemon, sem tók öll rifin úr dýrum, skar i sundur báða Nn. phrenici og jafnvel skar i 2. mnoA 'ýrorvo^ar ic.\vcvrV«rac l\U\tc\o.sis. ÍO Lr\v\.vt. ao \\-\r rv\ Wncyr\ o.VsC>\o^\ l)iirtu þyndina, án þess að dýrin dæju. lín þegar hann comprimer- aði alt brjóstið á lieilbrigðum dýr- um með þröngum umbúðum urtu þau ákaflega cyanotisk og dóu. Honum tókst lika að framkalla atelectasis og secundera lungna- bólgu með þvi að vefja þéttum um- búðum utan um neðri helming brjóstsins. 2. mynd á að vera þessu til skýringar. — Dr. Lemon benti líka á að lungna-infarctio kemur mjög sjaldan fyrir hjá sjúklingum eða dýrum með góða venösa blóð- rás og að hættan vi'S infractionir eykst viS stasis í lungum. ILg vil benda á annaö dæmi, sem útskýrir vel hversu þýðingarmikill faktor stasis er viS myndun atel- ectsis í lungum,að eftir þvívarjtek- ið á Mayo Clinic í nokkrum tilfell- um of akut lungnacollaps eftir nýrnaoperationir, að collapsinn skeði ávalt á niótsettri hliS viö operationina, t. d. aS ef operationin hafSi veriS framkvænid á hægra nýra, þá liggur sjúklingurinn á LÆKNABLAÐIÐ vinstri hliS og um leiS minka möguleikarnir til andardráttar- hreyfingu á vinstri brjósthelmingi, sem svo orsakaSi stasis í vinstra lunga og þaS gat aftur leitt til atelectasis í mildari tilfellum eSa jafnvel til akut lungnacollaps i ex- trem tilfelluni. Ef aftur á -móti operationin var gerS á vinstra nýra var þaS hægra lungaS sem sýktist. Af þessum ástæSum er þaS aug- Ijóst, hve þýSingarmikiS þaS er aS segja sjúklingnum aS velta sér sem mest í rúminu og hreyfa sig á ýmsar lttndir og eins aS anda djúpt meS brjóst- og kviSvöSvum. 8. Emphysema liefir sömu áhrif og þröngar cirkuleráSar umbúðir um kviSarhol og brjóstkassa, þaS er aS segja skortur á aeratio. 3. mynd sýnir nokkurnveginn þý'S- ingu þeirra preoperativu syni])- toma, sem eg befir veriS aS tala um á postopérativar complikati- önir. 9. Kyn hefir eins og áSur er tek- iS fram, þýSingu viSvíkjandi post- operativum complikationum, þar sem að helmingi færri konur en karlar sýkjast af þeim. 10. AÍdur. Sjúklingar, sem eru komnir yfir miSjan aldur, og þó sérstaklega yfir sextugt, fá lielst

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.