Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 43 sem ræktaöir hiifðu veri'S úr i- gerSum barnanna. Madsen og Henningsen geta einnig uni ígerðir, sem hlutust af harnaveikisbólusetningu á hjúkr- unarkonum. Úr öllum ígeröunum óx streptococcus, typus I. Þegar fariS var aS athuga hvaSan þeir hefSu komiS, fanst hjúkrunar- kona, sem aSstoSaS hafSi viS bólu- setningarnar. Hún hafSi sömu teg- und streptokokka í kokinu. Mikl- ar líkur voru til aS sýklarnir stöf- uSu frá henni, því aS stúlkurnar, sem bólusettar höfSu veriS 13. og 15. febr., veiktust, en ekki þær, sem bólusettar voru þ. 14., en þá hafSi streptokokka-húkrunarkon- an ekki veriS viSstödd. Madsen og Henningsen vilja, til aS koma i veg fyrir slík slys, sjúga vökvann úr glasinu í gegn um gúmmíhettu, sem nál er stungiS i gegn um, því aS þeir virSast ganga út frá því, aS hóstadropi hafi komist ofan í glasiS. Þetta er nijög líklegt, en þyrfti þó ekki aS vera, heldur gæti hugsast, aS dropi hefSi komiS á nálina, sem svo hefSi mengaS alt innihaldiS i glasinu. —0— Morallinn af öllu þessu verSur fyrst og fremst sá, aS fara eins gætilega og frekast er unt viS all- ar hópdælingar, eins og t. d. barna- veikisbólusetningar. Iíafa engan viS, sem er meS hálsbólgu eSa lungnaberkla. Bólusetja engan, sem er meS hálsbólgu, vegna hætt- unnar frá hósta hans, a.m.k. aS reikna meS hættunni, ef um hóp- dælingar er aS ræSa. Nota ein- göngu soSnar dælur og nálar (10 min.) og skifta um nál viS hvern einstakling. Treysta ekki alkohol- sótthreinsun, sem er mjög óviss, en sjóSa dælur og nálar. Nota aldrei sömu dælu til aS tæma í- Bokarfreg'ii G. Claessen: Röntgendiagnostik. Ejnar Munksgaard, Köbenhavn 1940. Fyrir nokkrum árum samdi norskur taugalæknir bók á ensku um rannsóknir á taugakerfinu, og bókin var gefin út í London. Þetta þótti djarflega gert og raunar þrekvirki. Nú hefir íslenskur læknir, Dr. med. Gunnlaugur Claessen, yfir- læknir á röntgendeild Landspítal- ans, lagst i víking fyrir hönd ís- lenzkra lækna og lagt undir sig lönd, í bili NorSurlönd. En þessar landvinningar hafa orSiS meS friS- sömum hætti og þeim raunar fagn- aS. Prófessor Gösta Forsell í Stokk- hólmi ritar formála fyrir bókinni, býSur Dr. Claessen velkominn i hóp norræna höfunda, er um lækn- isfræSi rita og skipar honum á hinn æSra bekk. Og þaS er óhætt aS treysta því, aS prófessor Forsell sé dómbær í fræöigrein sinni. Dr. Ejnar Munksgaard er heldur ekki sama hvaS hann gefur út. ÞaS er ekki um þaS aS villast, aS Dr. Claessen er boSinn innilega velkominn á hinn vísindalega rit- völl, af dómbærum mönnum. í formálanum kemur þaS fram, aS eigi hafi veriS til áSur nothæf kénnslubók í almennri röntgendia- gerS og til aS dæla lyfjuin. Þeir, sem þrátt fyrir alt halda áfram aö nota vínanda til aS geyma dælur í, ættu aS hafa 70% eSa í mesta lagi 80% vínanda í þeim og sjóSa bæSi dælu og hylki reglulega meS nokkurra daga millibili.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.