Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 12
38 LÆKNABLAÐIÐ Iungna-dregnage. Bifhárin eru á stööugri hreyfingu og sópa slínii, blóíSi og greftri upp á viS. Bron- choscopistar segja aS þegar blóö eöa gröftur komi upp eftir sýktum bronchus, þá sé mjög skörp tak- markalína á milli samskeyta hans og heilbrigös bronchus, þ.e.a.s. aii bifhárin mynda sterkan og ákveö- inn straum af blóöinu og greftrin- um beina leiö upp og um leið fram hjá þeim bronchi, sem kunna aö vera á leiöinni, þó aö vitanlegt sé, að stundum geti blóö eöa gröftur eins og helst eöa hóstast ofan i heilbrigðan bronchus. Annaö atriði, sem einnig sést vel viö bronchoscopi er hin tnjólkandi hrevfing bronchianna, þ. e. þeir víkka viö inspiratio og dragast saman viö exspiratio. Meö þessu móti ýta þeir bronchial secretinu upp á við og mjólka lymphunni eftir bronchialgreinunum. Allur þessi straumur stefnir í áttina til munnsins sem expectoratio, þ.e.a.s. hrákar, ef um pathologiskt secret er aö ræöa, þ.e. gröft eða blóö, en ef secretionin er normal, þá beinist straumurinn niöur í oesophagus og er rent niöur alveg eins og hinni normölu, stööugu nefsecretion, sem beinist niöur nasopharynx í áttina aö oesophagus og er kyngt á sama hátt og lungnasecretioninni og secretio munnsins. Normal nef-, munn- og lungnasecretion er að sumu leyti orsökuö af hinu geysi- lega loftmagni, sem hlaöiö er lrakteríum og ryki, þ.e.a.s. í kring- um 12000 ltr.'af lofti, sem ganga i gegnum lungun á sólarhring. — Mest af þessum smá-corpora ali- ena staönæmist i nefinu, en þó fer mikiö alla leiö niöur í lungu og því er þessi stööuga physologiska lungna-drenage nauösynleg. 18. Sjúklingurinn ætti aö vera fluttur úr operationsstofunni inn í einbýlisstofu, þar sem hann væri hafður meðan hann er aö vakna og jafna sig e'ftir operationina. Þannig mundi hann hafa betri hjúkrun og meiri ró. heldur en ef hann væri á fleirbýlisstofu. Og á hinn bóginn er þaö mjög ógeðfelt fyrir sjúklinga, að fá inn á stof- una til sín nýuppskorinn sjúkling, sem lyktar sterkt af svæfilvfjum, kastar ef til vill upp og* er i sum- um tilfellum mjög þungt haldinn. Undir eins og sjúklingurinn hefir náö sér eftir operationina, væri hægt aö flytja hann inn á fleirbýl- isstofu. Gaman væri ef við íslend- ingar tækjum upp þennan sið fyrstir manna. 19. Varast ætti aö halda sjúk- lingnum rennsveittum í þykkum teppum. Þaö er trúlegt, aö þetta orsaki oftar hita-örmögnun en menn láta sér detta í hug. Sjúk- lingurinn ætti aö vera í hlýju her- bergi og nægilega hlýju rúmi til þess aö halda honum eölilega heit- um. Meira aö segja gæti komiö til mála. aö heppilegt væri aö þurka af sjúklingnum svitann eftir oper- ationina með klútum undnum up]i úr köldu vatni. Með því móti mundu húöæðar og svitaholur dragast saman og þannig yröi síö- ur hætta á innkulsi. Atelectasis. Fyrstu merkin um atelectasis er þaö, aö andardráttur- inn er veiklaður og fjarri eyranu eða jafnvel heyrist ekki, deyfa við perucutio og normal hiti i einn eöa tvo daga eftir operationina. Þá hækkar hitinn skyndilega og lungnabólga myndast, ef aö ekki hefir tekist aö koma í veg fyrir atelectasis með því, aö losa eöa taka í burtu þröngar umbúÖir, láta sjúklinginn anda aö sér kolsýru og anda djúpt á milli, og meö því aö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.