Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1940, Blaðsíða 16
42 LÆK NAB LAÐ I Ð lifa'ö í vínanda mánirSum saman. En líka hinar, sem ekki mynda spora, geta lifaö í vínanda. Coli- gróSur, sem þorna'ö haföi á silki- þræöi, liföi i 90 og 99% vínanda í heilan sólarhring. Aftur á móti þoldi hann 50—60% vínanda aö- eins í eina mínútu, 70% i 3 mín., 80% í 15 mín. Svipaö gilti um streptokokka og stafylokokka nema hvaö þeir síöastnefndu drepast fljótast í 60—70% vín- anda. Þessar tilraunir staöfestu þaö, sem var löngu kunnugt, a'ö hreinn vinandi er lélegt sótthreinsunar- lyf, og aö þaö er rnikill misskiln- ingur, a'ö halda aö vínandinn sótt- hreinsi því betur, sem hann er sterkari. Éf þessar tilraunir eru réttar, og þafe er engin ástæöa til aö efast um þaö, hvernig stendur þá á því, að ekki ber meira á ígerðum og sepsis eftir allan þann aragrúa af dælingum, sem læknar fram- kvæma daglega? Vafalaust fyrst og fremst vegna þess, að dælurnar erii næstum eingöngu notaöar til dælinga á dauöhreinsuöum lyfjum. í öðru lagi vegna þess, aö þótt lif- andi sporar, eins og B. Welchii, jafnvel B. Tetani, sé dælt undir húö, ná þær ekki að tímgast nema séfstök skilyröi sé fyrir hendi, helst aörir sýklar, sem framkall- að geta bólgu í vefnum. En til eru líka ýms dæmi þess, aö illkynjuö phlegmone hafi hlot- ist af lyfjadælingum. Og þó senni- lega miklu fleiri þau tilfelli, sem ekki hafa verið birt á prenti. Sem dæmi skal eg nefna tilfelli, sem Jungmichel*) skýröi nýlega ** Jungmichel: Úber die Gas- brandinfektion nach Injektion. Múnch. med. W. 85, 125 (1938). frá. Þaö var 44 ára karlmaður með lungnabólgu, sem fékk gas- gangræn í læri, eftir lyfjadælingu. Alt læriö blés upp af marrandi liólgu, sem breiddist óöfluga upp á kvið og sjl. dó samdægurs. Við krufningu fanst vöövadrep og sepsis af B. Welchii (b. perfrin- gens), en tiltölulega lítil lungna- bólga. í kamfóruolíunni fundust samskonar sýklar, ennfremur í vínandanum, sem dælan var geymd i. Eftirtektarvert er líka þaö, sem kom fyrir viö barnaveikisbólusetn- ingu í Holbæk í Danmörku 1938. Madsen og Henningsen**) skýra frá því, aö 2408 börn hafi veriö bólusett með anatoxini á tveim dögum. Af þeim veiktust 34 þann- ig, að 8—12 klt. eftir dælinguna fékk barnið hita, 38—40°, sum uppköst og niðurgang og höföu yfirleitt allmikil intoxicationsein- kenni. Sama kvöld eða næsta dag fengu þau útbrot, sem voru mjög skarlatssóttarleg og útbreidd hjá flestum. Eftir nokkra daga fóru börnin aö hreistra. Flest þeirra fengu ígerð á dælingarstaöinn og frá 24 var gröfturinn rannsakaður bakteriologoskt og fanst hjá 22 þeirra hæmolytiskir streptokokk- ar, af sömu tegund og þeirri, sem oftast valda sarlatsótt í Danmörku. Málið var rannsakað rækilega, og þótti líklegast, aö einhver viö- staddur heföi hóstaö streptokokk- um frá sér og þeir síöan meö ein- hverju móti getaö borist i anatox- inið. Engir streptokokkar fundust í hálsi læknisins né nokkurs af börnunum, en í hálsi hjúkrunar- konunnar, sem aðstoðaði, fundust samskonar streptokokkar og þeir, **) Ugeskr. f. Læger 101, 203 (1939)-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.