Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 21
LÆKNAB LAÐIÐ 12: ir lifandi sullir í peritoneum í einu tilfelli. En lifrarsullirnir voru all- ir dauðir og meira og minna kalk aðir, að undanteknum þeim tveim. sem ég minntist á. Ég hefi taliö saman lifrarsull- ina sem iðulega voru fleiri en einn í sömu lifur. Hjá 22 fannst aöeins 1 sullur — 10 fundust 2 sullir — 5 — 3 — — 1 — 4 Þar sem fleiri sullir voru saman í lifur voru þeir yfirleitt á svip- uöu aldu'rssteiSi að svo miklu leyti sem séS varS, þó aS veriS gæti aS annar væri alveg gegnum- kalkaður, en hinn meS graut og en aSeins sullhúsiö kalkaS. EitthvaS getur hafa fariS fram- hjá okkur af sullum, í líffærum sem ekki voru ávallt skoSuS, eins og t. d. í heila og einkum í bein- um. En þáð er áreiSanlega svo lít- iS. aS þaS skiptir ekki máli, því aö slíkir sullir eru tiltölulega sjaldgæfir. Ég býst því viS, aS þaS sem fundist hefir af sullum viS krufn ingarnar lijá okkur, sé nálægt því aS vera rétt spegilmynd af sulla sýkingu landsmanna á því tímabili sem krufningarnar ná yfir, og þaS því fremur sem líkin eru flest af Landsspítalanum, en þangaS kem- ur, eins og kunnugt er, einnig tals- ÍÍU Wo t1lo iv* Wo Tafla III.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.