Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 7
Til kaupenða Læknablaðsins. Þrátl fyrir sívaxandi dýrtíð var verð Læknablaðs- ins látið haldast óbreytt árin 1939—19M (incl.). En þar sem allur útgáfnkostnaður hefur meira en tvöfáíd- azt frá stríðsbyrjun, er verðhækkun fyrir árgangmn 19)2 óhjákvæmileg. Verðið hefur því verið ákveðið 50 kr. í stað 25 kr., og 10 kr. í stað 5 kr. fyrir stud. med. Þetla er minnsta hækkun, sem von er um að nægi til þess að standast útgáfukostnaðinn. Við vonum, að lcaupendur b'láðsins bregðist vel við þessari hækkun, þar sem hún er bæði minni og kem- ur síðar en búast hefði mátt við. Reykjavík, í apríl 19)3. RITSTJÓRNIN.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.