Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1943, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.04.1943, Qupperneq 7
Til kaupenða Læknablaðsins. Þrátl fyrir sívaxandi dýrtíð var verð Læknablaðs- ins látið haldast óbreytt árin 1939—19M (incl.). En þar sem allur útgáfnkostnaður hefur meira en tvöfáíd- azt frá stríðsbyrjun, er verðhækkun fyrir árgangmn 19)2 óhjákvæmileg. Verðið hefur því verið ákveðið 50 kr. í stað 25 kr., og 10 kr. í stað 5 kr. fyrir stud. med. Þetla er minnsta hækkun, sem von er um að nægi til þess að standast útgáfukostnaðinn. Við vonum, að lcaupendur b'láðsins bregðist vel við þessari hækkun, þar sem hún er bæði minni og kem- ur síðar en búast hefði mátt við. Reykjavík, í apríl 19)3. RITSTJÓRNIN.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.