Læknablaðið - 01.12.1944, Page 7
LÆKNAB LAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN
SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON.
29. árg. Reykjavik 1944. 10. tbl.
Athuganir á inflúenzufaraldri
í nóv.—des. 1943.
Eftir Ólaf Bjarnason
AriÖ 1933 tilkynntu ])eir Smith,
Andrewes og Laidlaw (1) að ])eir
hefðu fundið vírus í hálsskolvatni
frá inflúenztisjúklingum og að allar
líkur lientu til. að vírus þetta væri
orsök faraldurs af inflúenzu, sem
gekk i Englandi það ár. Næstu árin
á eftir lék enn vafi á því, hvort
sérstaklega kynni að hafa staðið á
um þenna faraldur, eða hvort fund-
ist hefði hin almenna orsök influ-
enzunnar.
1 hvérjunt faraidri, sem síðan
hefir komið upp, hefir þess vegna
verið reynt að ganga úr skugga um
hvort orsökin væri santskonar eða
svipað vírus því, sem Smith. And-
rewes og Laidlaw lýstu 1933.
Aðferðirnar til að' finna hvort
faraldur orsakast af ])ekktu vírus
eru tvennskonar. Annarsvegar að
taka hálsskolvatn úr grunuðtim
sjúklingi og gera tilraun til að
sýkja með þvi móttækileg dýr. Voru
fyrst notaðir merðir en á síðústu
árum einnig hænsnafóstur, en þau
eru ntjög móttækileg fyrir int'lú-
enzuvírus. Sjúkdómur sá, sem inflú-
enzuvírus orsakar í dýrununt er vel
þekktur og ntá til frekara öryggis
prófa hvort sýkingarmáttur vírus-
og Björn Sigurðsson.
ins hverfur sé það blandað serum,
sem kunnugt er um að inniheldur
mótefni gegn inflúenzu. Þesskonar
einangrun á vírus er æði fyrirhafn-
arsöm og tímafrek, en segja má
að hún gefi beinasta sönnun fyrir
])vi hvaða vírus er á ferðinni.
Hin aðalaðferðin til að finna
hvort inflúenzuvírus orsakar far-
aldur er að l)era santan vírus-mót-
efnainnihald i blóði sjúklinganna,
]>egar ])eir veikjast, og aftur nokkr-
unt vikum eftir að þeir eru orðnir
frískir. Hafi inflúenzuvírus verið
á ferðinni vaxa mótefnin í blóðinu
en ])au má mæla með því að blanda
seruminu og ])ekktum vírusstofni
i tilteknum þynningum og athuga
hve mikið serurn þarf til að eyða
virusverkuninni.
Fyrst framan af var þetta gert
á þann hátt, að sarnan við vírus-
hlöndur af jöfnum tilteknum styrk-
leika. var liætt hækkandi þynningum
af seruminu, sem prófa átti. Hverri
blöndu var síðan dælt i nef nokk-
urra tilraunadýra. Minnsta magn af
serunt, sem dugði til að hjarga lífi
tilraunadýranna (oftast ntúsa) var
])á kallað ,,titer“ serumsins.'
Ef titerinn var a. m. k. fjórurn