Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 9
KRAFTUR 10 ÁRA
Fyrsta eigin lega heima síða Krafts fór í loftið
2001 og varð strax hin besta til kynninga tafla
og frétta veita fyrir félagið. En draum urinn
hefur alltaf verið að virkja félaga í Krafti vítt og
breitt um land ið svo að þótt þeir komist ekki á
fundi og sam komur, geti þeir tekið virkan þátt í
félags starf inu.
Enn fremur hefur það ekki
farið fram hjá neinum að
Íslend ingar til eink uðu sér
dag bókar skrif á Netinu
mjög skyndi lega og
virðast allir hafa haldið úti
bloggi á ein hverjum tíma-
punkti. Þar með fundu
margir krabba meins-
greind ir sinn far veg og
hafa margir deilt reynslu
sinni af sjúk dómnum og
með ferð inni með blogg-
skrif um. En þannig hafa
þarfir og áherslur Krafts-
félaga breyst. Þörfin fyrir
að mæta á fundi til að halda sam skipt um við
aðra krabba meins greinda er ekki eins sterk,
nú heldur fólk jafn vel betra sam bandi gegnum
heima síður, blogg síður, Facebook, MySpace og
hvað þetta allt kallast.
Kraftur hefur alltaf haft að mark miði að hlusta
á þarfir félags manna og færa þeim það sem
þeir biðja um og þá vantar til að auð velda þeim
sam skipti, upp lýsinga öflun og af þrey ingu. Nú til
dags fer ungt fólk ein fald lega fyrst á Inter net-
ið til að afla upp lýsinga, áður en það leitar eitt-
hvað annað. Félagið er því mjög stolt af nýjustu
útgáfu heima síðunnar á www.
kraftur.org, sem bygg ist upp
af gagn virk um fróð leik, upp-
lýsinga gátt um og af þrey ingu.
Hrönn Hinriks dóttir, vef stjóri,
segir fram tíðar draum sinn
vera að félagar Krafts og aðrir
not endur síðunnar muni taka
virkan þátt í að byggja upp
og við halda öflugum vef sem
endur spegli reynslu heim og
hug mynd ir félags manna. ,,Í dag
er á vef num flest það efni sem
við höfum gefið út, til kynning ar
og ýmsar hag nýtar upp lýsing-
ar sem við höfum tekið saman,
eða ábend ingar um hvert á að
leita eftir ákveðnum upp lýsing um. En svo á
vefur inn að vera lif andi sam skipta tæki.“
Eins og krabba meins greind ir vita þá eyða þeir
mjög miklum tíma heima meðan á með ferð og
bata ferli stendur. Meðan aðrir heimili smenn
sækja vinnu og skóla eins og áður langar þá að
vera í sam skipt um við aðra í sömu að stæð um
þótt veikindin hamli þeim að hitta fólk. „Stund-
um vantar mann bara eitt hvað til að láta tímann
líða hraðar og þá er Tíma þjófur inn staður inn
til að leita á, þar sem notend ur síðunnar geta
mælt með bókum og kvik myndum, hvort sem
efn ið tengist krabba meins baráttunni eða ekki.“
Kraftur er einnig í miklu og nánu sam starfi við
Ráð gjafar þjón ustu Krabba meins félags ins í
Skógar hlíð, „Við fáum senda dag skrána þeirra
viku lega sem við birtum á heima síðu Krafts auk
þess að aug lýsa fyrir lestra, nám skeið og aðra
við burði á þeirra vegum með góðum fyrir vara.“
En það er lykil atriði að félags menn noti vefinn
„Bráð lega munu félags menn fá lykil orð til að
skrá sig inn á vef inn. Þar geta þeir upp fært
upp lýsing ar um sjálfa sig og svo er í far vatninu
að opna spjall borð svo allir geti talað saman
á einum stað. Stærsta fréttin er svo að frá og
með haust inu verður hægt að nálgast á heima-
síðunni upp tökur af fyrir lestrum og ýmsum
uppá komum sem munu fara fram í Ráð gjafar-
þjónustunni en Kraftur stóð ein mitt fyrir því
að koma fyrir upp töku kerfi þar í sumar.“ segir
Hrönn og bætir því við að hafi fólk hug mynd ir
um vef inn vilji hún endi lega heyra þær, vefur inn
megi ekki alls ekki staðna og hann verði fyrst
alvöru sam skipta tæki þegar allir Krafts félagar
séu farnir að nota hann. Það komast nær allir
á Netið!
Í apríl 2003 gaf Kraftur út bók ina „Lífs-Kraftur;
Hag nýtar upp lýsing ar fyrir krabba meins-
sjúklinga og að stand endur“. Þar var safnað
saman ýmis konar upp lýsing um handa bæði
krabba meins greind um og að stand end um
þeirra, allt frá vanga velt um um hár koll ur og
höfuð föt, til kyn lífs og frjó semi. Á einum stað
er hægt að lesa sér til um flest það sem krabba-
meins greind ir standa frammi fyrir og hvar þeir
geti leit að eftir upp lýsing um og að stoð. Bókin
var endur útgef in á síðasta ári og er hægt að
nálgast hana í Skógar hlíð 8, fá hana senda eða
skoða hana á vefsíðu Krafts: www.kraftur.org
Enn fremur hefur Kraftur út búið bækling sem
á að vera að gengi legur víða á heil brigðis stofn-
unum sem og á heima síðu Krafts. Frétta blöð
Krafts hafa verið gefin út tvisvar á ári með
fræðslu efni og við tölum við krabba meins-
greinda og/eða að stand endur sem vilja deila
reynslu sinni. Frétta blöð in eru flest til á pdf-
formi á www.kraftur.org
UNGT FÓLK LEITAR
UPPLÝSINGA Á INTERNETINU
ÚTGEFIÐ EFNI
Fyrir áratug var Internetið nýung og eflaust gerðu fáir sér grein
fyrir hversu mikilvægt þetta tækniundur yrði í framtíðinni. Eftir
því sem Kraftsfélagar, eins og þjóðin öll, hafa lært meira og meira
á Netið sem samskiptatæki, upplýsingaveitu og tjáningarmiðil,
höfum við sannarlega reynt að nýta okkur sem flesta möguleika
þess.
9