Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 16
Mig langar mögu lega að verða öðrum víti til
varnar. Í dag er svo komið fyrir mér að ég er í
mikilli kreppu með sjálfan mig.
Krabba mein á loka stigi, hægri fótur inn minn
meira og minna ónýt ur og sálar tetrið komið
niður í lægstu lægð ir. Hvað kom eigin lega fyrir
hjá unga mann inum með flug stjóra húfuna?
Jú, nákvæm lega það sama og kemur fyrir hjá
nokkrum óhepp num ein stak lingum…alvar leg
veikindi!
Mín saga er ekki ein stök en mig langar samt að
sýna ykkur hvernig heil brigðis kerf ið okkar er að
bregð ast illi lega á meðan við kannski höld um
að allt sé eins og það á að vera.
Fyrir tæpum 9 árum síðan fer ég að finna fyrir
slæm um verkjum í hægri nára. Lítið æxli finnst,
sýni tekið og í fram hald inu finnst ekki neitt.
Stráknum hald ið nokkuð góðum á bólgu eyðandi
verkja lyfjum og þegar verk irnir minnka ekkert,
þá er prófað að skera fyrir brjósk losi. Þetta þótti
jú líkjast bak verkjum, hmmm.
Eins og áður, breytt ust bless aðir verk irnir ekki
neitt, mér varð bara hægt og síg andi meira og
meira illt.
Tíminn líður og við tóku sprautu með ferðir,
sjúkra þjálf un, mynda tökur, blóð pruf ur og ýmis-
legt sem ég varla þori að segja frá….
Þarna eru liðin allt að 4 ár frá mínum fyrstu
kynnum við sársauk ann í fæti num mínum
og ég orðinn mjög óþreyju full ur að fá lausn í
málið. Nýr læknir kemur til sögu nnar og byrjar
hann að sprauta og sprauta ( steralyfjum ) en
ekkert gengur frekar en fyrri dag inn. Eftir enn
eina mynda tökuna var ákveð ið að spengja tvo
hryggjar liði saman þar sem það þótti vera lík-
leg ast að bakið væri enn eina ferð ina að stríða
mér. Tæpu ári síðar þegar rétt grein ing lá fyrir,
sást æxlis vöxt ur í hægri mjöðm á sömu mynd-
um sem öllum yfir sást.
Nú til að gera langa sögu stutta, þá lagað ist
ekki neitt og ári seinna greind ist ég með ill kynja
sjald gæft krabba mein í hægri mjöðm sem var
búið að éta allt mjaðma svæðið upp til agna.
Skurð aðgerð fjarlægði æxlið, gervi liður settur
í og þung lyfja- og geisla með ferð tók við og
stend ur enn yfir.
Ýmis legt annað kemur auð vit að þarna inn í og
vil ég taka fram að ég vona að þetta líti ekki út
sem ein hvers konar sjálfs vorkun sem það á alls
ekki að vera. Það sem þarna gerðist er ein fald-
lega röng sjúk dóms grein ing sem stóð yfir í allt
of mörg ár!
Ok! Hver er þá ástæð an fyrir þessum skrif um
mínum?
Jú, það sem ég vil að fólk viti er að við eigum
fullt að mjög færum ein stakling um í heil brigðis-
geira num sem kunna sitt fag upp á tíu! En nú
kemur að því sem gerðist í mínu til felli.
Þessir að ilar eru oft svo sér hæfð ir að þeir
virðast ekki geta litið í kring um sig þegar með-
ferð sjúk lings ins er ekki að ganga upp!
Ef í mínu til felli menn hefðu far ið að ræða saman
á ákveð num tíma punki og myndað ein hvers-
skonar öryggis net í kring um sjúk ling inn ( mig ),
þá er ég viss um að út koman gæti hafa orðið ör-
lít ið önnur…Því miður gæti ég hald ið lengi áfram
að skrifa um dæmi þess hvernig sam skipta leysi
læknanna er algjört, hvernig lyfja mál eru ekki
á hreinu og það von leysi sem mynd ast þegar
sjúk ling ur inn dinglar eins og jójó á milli lækna
með von um nýja sjúk dóms grein ingu. Í mínu til-
felli tók enginn af skarið og sagði stoppa hér!
Það sem okkur vantar hérna á Ís landi er ein-
hvers konar teymi í kringum sjúkling sem er
orð inn alvar lega veikur eða ef í hans til felli ekki
virðist vera hægt að ná tökum á réttri grein ingu.
Áður en ég greind ist með krabba mein, var ég
flug maður hjá Ice land air. Þar var okkur kennt
að vinna eftir mjög góðu kerfi sem nefnist CRM
eða Crew Re source Manage ment.
Þarna er ein fald lega verið að kenna fólki að ferð
sem gerir það að verk um að allir áhafna með-
limir nir koma að lausn þeirra vanda mála sem
geta komið upp sem teymi og þar af leið andi
vinna að sem öruggustu út komu flugs ins.
Á þessi hug mynda fræði jafn vel heima inn í heil-
brigðis kerfi nu okkar?
Þetta endaði loks ins með því að ég tók ábyrgð
á mínu eigin lífi, hætti að treysta blint á kerfið
og vaknaði upp af mínum væra (sár sauka mikla)
blundi sem hafði varað allt of lengi.
Og hver er svo lausn in? Svar ið er í raun mjög
ein falt, öll verk færin eru til staðar, fólk ið,
þekking in og tæknin.
Það eina sem vantar upp á er að sam eina þessa
krafta og í mínum huga þá er það einmitt þetta
sem lokar hring num og sjúk ling ur inn veit að
hann á alla þá mögu leika sem til eru!
Trúið mér, ég er búinn að prófa hitt!
Taktu ábyrgð á lífi þínu
Eftirfarandi grein birtist í fréttablaði Krafts á haustdögum
2008. Hana ritaði Atli Thoroddsen, meðlimur í Krafti, og lýsti
sjúkdómsferli sínum, rangri greiningu og afleiðingum hennar.
Saga Atla var sögð í öðrum fjölmiðlum í kjölfarið og vakti mikla
athygli, sem sýnir og sannar að við eigum að láta samfélagið
heyra í okkur, því öðruvísi verða litlar úrbætur og framfarir þar
sem þess er mest þörf.
STUÐNINGSSÍMI KRAFTS ER 8669618
Síminn er opinn allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Ekki hika við að hringja vanti þig að heyra í einhverjum sem hefur velt fyrir sér sömu hlutum og þú, upplifað sömu tilfinningar
og óvissu, eða skilur að stundum þarftu bara að tala!16