Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 14

Kraftur - 01.05.2009, Blaðsíða 14
Oft hafa ein stak lingar, fyrir tæki og félaga- samtök sett sig í sam band við Kraft að fyrra bragði til að stofna til sam starfs við fjár öflun og kynn ingar átak til handa Krafti og kemur slíkt óeigin gjarnt frum kvæði alltaf jafn skemm tilega á óvart og er hjartan lega þakkað. Í gegn um árin tíu hefur Kraftur því tekið þátt í margs konar upp ákom um með skemmti legu fólki og er margs að minn ast. Árið 2001 fór Lands söfnun Krabba meins félags- ins fram og tók Kraftur virkan þátt í þjóð ar átak- inu. Við töl við Krafts með limi birt ust í fjöl miðlum og full trú ar Krafts tóku þátt í undir bún ingi söfn- unar innar og störf uðu við söfn unina sjálfa. Þetta sama ár gaf Kraftur út kynn ing ar bækling sem styrk t ur var af Guten berg prent smiðjunni og Opnum kerfum sem styrktu einnig hönn un á merki félags ins. Sím inn gaf Krafti far síma og Frelsis kort og flug félag ið Atlanta lét smá mynt sem safnað var um borð í flug vélum þess frá 2001-2002 renna til Krafts. Um jólin 2002 var hald ið upp boð á mál verki eftir lista konuna Heklu Guð munds dótt ur þar sem sölu and virð- ið rann óskipt til Krafts. Félag ís lenskra kjöt- iðnaðar manna hélt kjöt upp boð á sýn ing unni Matur 2003 og ánafn aði Krafti ágóð ann og HSÍ gaf allan ágóða af leik í meistara keppninni til Krafts árið 2004. Þetta ár var haldin mjög eftir minni leg lands söfnun, „Dans-Kraftur“ sem Dans smiðjan, Bylgjan og Kringlan stóðu fyrir til styrktar Krafti. Árið 2005 lét Kraftur út búa arm bönd sem voru m.a. seld um borð í flug- vélum Ice land Ex press og mætti mik illi góð vild hjá far þeg um flug félags ins. Ár lega skila áheit á hlaup ara í Reykjavíkur mara- þoninu söfnun ar fé sem rennur til Krafts og er alltaf gaman að sjá hversu marg ir muna eftir Krafti í undir búning num fyrir hlaup ið. Nokkrir ofur hugar í Vest manna eyjum buðust til að styrkja og kynna Kraft þegar þeim datt í hug að skreppa í siglingu í kring um land ið á gúmíbátum. Verk efn ið hlaut nafn ið Kraftur í kring um Ís land og var hægt að heita á ferða langana meðan á ferð inni stóð og runnu áheit in óskipt til Krafts. Þá hefur World Class hald ið Fusion þol fimi- og dans veislu til styrktar Krafti og góð gerða félag- ið Ein-stök brjóst var stofn að á síðasta ári og stendur fjár söfn un þess enn yfir. Hér hefur einung is verið stiklað á stóru enda af nógu að taka – óeigin girni og sam kennd sam- félags ins virðast eiga sér lítil tak mörk og þakkar Kraftur kær lega fyrir sig. Kraftur í kring um Ísland er með stærstu kynn- ingar- og fjár öflun ar verk efnum sem utan að- komandi aðilar hafa boðið Krafti að taka þátt í. Það voru níu Vest manna eying ar sem fengu þá flugu í höfuð ið að sigla á tveim ur mótor drif num gúmí bátum rétt sæl is í kring um Ís land sum ar ið 2008. Lagt var af stað frá Reykja vík 17. júní og lagt í höfn í Vest manna eyjum á gos loka hátíð- inni 4. júlí. Ferða hópur inn vakti athygli hvar sem hann fór og naut Kraftur góðs af því og fékk þarna frá bæra kynn ingu. Einn ig var hægt að fylgjast með ferða lagi nu á heima síðunni www. kraftur ikringum island.com og styrkja Kraft með sím hring ingu í styrktar símann 907 2700. Kynning og stuð ning ur sem þessi er ómetan- leg ur fyrir félag eins og Kraft og verður fram- tak Vest manna eying anna lengi í minnum haft. Hópur inn saman stóð af þeim Ölmu Eðvalds- dótt ur, Árna Guðjóni Hilmars syni, Bjart mari Sigurðs syni, Evu Lilju Árna dóttur, Hilmari Kristjáns syni, Kristjáni Hilmars syni, Friðriki Stefáns syni, Valgeiri Valgeirs syni og Þorsteini Þorsteins syni og kann Kraftur þeim miklar og góðar þakkir fyrir sam starfið. VELVILD Kraftur í kringum Ísland Kraftur hefur allt frá stofnun félagsins fundið fyrir mikilli velvild í samfélaginu. Því miður þekkja nær allir einhverja unga manneskju sem hefur þurft að kljást við krabbamein og samhugurinn er því mikill og oft sýndur í verki. Ótal styrkir hafa borist félaginu síðastliðinn áratug, bæði frá einstaklingum og fyrirtækjum, og hafa þeir ekki einungis verið í formi fjárframlaga heldur og ýmissa gjafa, afslátta og hvers kyns aðstoðar. 14

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.